Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 91

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 91
ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 91 Tafla 2. fylgni á milli atriða sem mynda sjálfsmyndar- og sjálfstrúarþátt Sp.1 Sp.2 Sp.3 Sp.4 Sp.5 Sp.6 Sp.7 atriði sem mynda sjálfsmyndarþátt Ég er ánægð/ur með sjálfa/n mig (sp.1) 1,00 Ég er ánægð/ur með líkama minn (sp.2) 0,62** 1,00 Mér finnst ég hafa marga góða kosti (sp.3) 0,69** 0,49** 1,00 Ég stend með sjálfum mér (sp.4) 0,57** 0,37** 0,59** 1,00 atriði sem mynda sjálfstrúarþátt Ég á gott með að ráða við hlutina (sp.5) 0,43** 0,21 0,35** 0,35** 1,00 Ég á auðvelt með að sjá margar lausnir 0,44** 0,27* 0,39** 0,36** 0,54** 1,00 þegar ég stend frammi fyrir vandamáli/ um (sp.6) Ég get leyst erfið vandamál á farsælan 0,44** 0,34** 0,46** 0,30* 0,59** 0,48** 1,00 hátt (sp.7) * Marktækni við p<0,05 ** Marktækni við p<0,01 Tafla 3. fylgni á milli sjálfsmyndar, sjálfstrúar, mats á gengi í skóla, andlegrar og líkamlegrar heilsu Sjálfs Sjálfs- gengi Mat á and- Mat á líkam- mynd trú í skóla legri heilsu legri heilsu Sjálfsmynd 1,00 Sjálfstrú 0,59** 1,00 gengi í skóla 0,28* 0,37** 1,00 Mat á andlegri heilsu 0,40** 0,42** 0,29* 1,00 Mat á líkamlegri heilsu 0,28* 0,14 0,10 0,22 1,00 * Marktækni við p<0,05 ** Marktækni við p<0,01 sýndi tvo þætti sem voru með eigingildi yfir einum og saman skýrðu þeir um 73% af heildardreifingu breytanna. fyrri þáttur - inn (sjálfsmyndarþáttur) skýrði tæplega 59% af dreifingu og sá seinni (sjálfstrúarþáttur) tæp 15% (tafla 1). Í töflu 1 má sjá þáttahleðslur allra atriða, en breyturnar hlóðu á þann hátt sem vænst var að undanskildu einu atriði. Breytan að standa með sjálfum sér hlóð á sjálfsmyndarþáttinn en ekki sjálfstrúarþátt- inn eins og upphaflega var gert ráð fyrir. innra samræmi þátt- anna sem mælt var með alfastuðli var gott, α=0,849 fyrir sjálfs- myndarþáttinn og α=0,827 fyrir sjálfstrúarþáttinn. Til að skoða hugsmíðaréttmæti (e. construct validity) skim- unartækisins var gerð atriðagreining á sjálfstrúarþættinum og sjálfsmyndarþættinum. atriðagreining leiddi í ljós að öll atriði sjálfsmyndarþáttarins höfðu jákvæða marktæka fylgni á bilinu 0,37–0,69 á milli sín (tafla 2). Mest var fylgnin á milli ánægju með sjálfa/n sig (sp. 1) og að hafa marga góða kosti (sp. 3). Meðal atriða innan sjálfstrúarþáttarins var jákvæð marktæk fylgni á bilinu 0,48–0,59 milli allra spurninga. Mest fylgni var á milli þess að eiga gott með að leysa erfið vandamál (sp. 7) og að eiga gott með að ráða við hlutina (sp. 5). fylgni milli sjálfsmyndarþáttar og sjálfstrúarþáttar, mats á gengi í skóla, andlegrar heilsu og líkamlegrar heilsu var einnig skoðuð (tafla 3). nokkuð mikil jákvæð marktæk fylgni var á milli sjálfsmyndarþáttar og sjálfstrúarþáttar (r=0,590, p<0,01). jákvæð fylgni reyndist á milli sjálfsmyndarþáttar og gengis í skóla, andlegrar og líkamlegrar heilsu. Sjálfstrúarþátturinn var með jákvæða marktæka fylgni við gengi í skóla og andlega heilsu en ekki við líkamlega heilsu. hugsmíðaréttmæti var einnig metið með t-prófum (tafla 4). Marktækur (p<0,01) munur var á meðaltölum úr sjálfs - trúar þættinum þar sem þeir sem töldu sér ganga mjög vel eða vel í skóla voru með hærra meðaltal (M=3,99, SD=0,59) en þeir sem töldu gengi sitt verra (M=3,40, SD=0,82). Þeir sem álitu andlega heilsu sína mjög góða eða góða voru með marktækt (p<0,01) hærra meðaltal á sjálfsmyndarþættinum (M=4,11, SD=0,66) en þeir sem töldu hana verri (M=3,60, SD=0,77). Það sama mátti sjá þegar sjálfstrúarþátturinn var skoðaður en þeir sem töldu andlega heilsu sína mjög góða eða góða voru með marktækt (p<0,05) hærra meðaltal á sjálfstrúar - þættinum (M=3,90, SD=0,59) en þeir sem töldu hana verri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.