Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 37
6. Samþætt hjúkrun beinir athygli bæði að heilbrigði og vellíðan þeirra sem þiggja hjúkrun og þeirra sem veita hana. af ofantöldu má álykta að fátt, ef eitthvað, er hugmyndafræði samþættrar hjúkrunar óviðkomandi. Enda kom það berlega í ljós þegar dagskrá ráðstefnunnar var rýnd en þar voru fundir og fyrirlestrar í 29 málstofum og vinnusmiðjum og auk þess kynning á rannsóknarniðurstöðum á 55 veggspjöldum. um- fjöllunarefni ráðstefnunnar spönnuðu allt frá upplýsingatækni til stjórnunar og forystu, vellíðanar hjúkrunarfræðinga til skógar baðs, og áttu 11 íslenskir rannsakendur hlutdeild að er- indum auk þess sem fimm íslenskir rannsakendur kynntu niðurstöður sínar á veggspjöldum ráðstefnunnar. jafnframt voru tveir íslenskir hjúkrunarrannsakendur í ráðstefnunefnd- inni, þau gísli kort kristófersson og Þóra jenný gunnars- dóttir. Mörg áhugaverð erindi voru lögð fram í málstofum ráð - stefnunnar, þar á meðal má nefna umfjöllun um með ferðar - samband hjúkrunarfræðinga við skjólstæðinga sína sem janet Quinn PhD kynnti í fjölsóttri heilsdagsvinnusmiðju. „Thera- peutic use of self is the main function of healing,“ sagði Quinn og sýndi fram á mikilvægi þess að hjúkrunarfræðingar stæðu vörð um grunngildi hjúkrunar og gættu þess að þau myndu ekki týnast eða hverfa inn í nútímaviðskiptalíkön sem hafa ekki rými fyrir fagmennsku hjúkrunar eða skortir þekkingu á inntaki og árangri hjúkrunarmeðferðar. Brendan McCormack, sem var einn af lykilfyrirlesurum ráðstefnunnar, kynnti starfs - aðstæður sem þurfa að vera til staðar innan heilbrigðisþjón- ustu svo allir, skjólstæðingar sem starfsfólk, blómstri. rauði þráðurinn við þær aðstæður eru tengsl: að vera í uppbyggi- legum og öruggum tengslum við samstarfsfólk, að hafa rými og aðstæður til að tengjast skjólstæðingum og gefa sér tíma til að tengjast sjálfum sér. alls tóku sautján íslenskir hjúkrunarfræðingar þátt í ráð - stefnunni og komu þeir úr ólíkum sérgreinum. almenn ánægja ríkti í íslenska hópnum með ráðstefnuna, umgjörð hennar, efnistök og dagskrána í heild. kreitzer, M. j., og koithan, M. (ritstj.) (2014). Integrative Nursing. new York: Oxford Press. þriðja alþjóðlega ráðstefnan um samþætta hjúkrun tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 37 Forsendur þess að skjólstæðingar og starfsfólk blómstri er að vera í uppbyggilegum og örugg - um tengslum við samstarfsfólk, að hafa rými og aðstæður til að tengjast skjólstæð ingum og gefa sér tíma til að tengjast sjálfum sér. Athugasemd vegna pistils í afmælisritinu Í afmælisriti Tímarits félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2019 er pistill eir mig á öustu síðu sem ber yfirskriina: „Starfsheitið hjúkrunarfræðingur lögfest“. Þessi fyrirsögn er ekki mín og ekki skrifuð í samráði við mig. hún hlýtur að vera á ábyrgð ritstjórnar og mér þykir mjög miður að ekkert samráð skuli hafa verið ha við mig. Og mig furðar að ekki hafi þótt tilefni til að nýta eitthvað annað úr pistlinum í fyrirsögn en endilega þetta atriði sem ég undirstrikaði einmitt að ég væri ekki að eigna þeirri stjórn sem ég sat í. En í pistlinum sagði ég: Svo má geta þess, án þess ég eigni okkur heiðurinn, að starfsheitið hjúkrunarfræð- ingur var lögfest og fært inn í ársgömul Hjúkrunarlög árið 1975, en áfram heimilt að nota starfsheitin hjúkrunarkona og hjúkrunarmaður og reglugerð um sérfæði - leyfi í hjúkrun tók gildi 1976. Það var ingibjörg r. Magnúsdóttir sem hvatti til þess á sínum tíma að starfsheiti okkar yrði breytt til nútímalegra horfs þannig að hentaði báðum kynjum. hún kynnti fyrir stéttinni nokkrar hugmyndir, m.a. hjúkrari, hjúkrir, hjúkrunarfræð- ingur. Skoðanakönnun leiddi í ljós að heitið hjúkrunarfræðingur hlaut langbestar undirtektir. Og lyktir málsins urðu eins og að ofan greinir. að lokum skal tekið fram að ritnefnd afmælisritsins er kunnugt um aðfinnslur mínar, en þrátt fyrir að hún hafi brugðist vel og málefnalega við þeim tel ég óhjá- kvæmilegt að fá þær birtar í tímaritinu. ingibjörg helgadóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.