Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 82

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 82
og heildarsýn yfir þá starfsemi sem fer fram á hjúkrunar - heimilinu. Framkvæmd og úrvinnsla Spurningalistarnir voru sendir í pósti í febrúar 2016 og tveim - ur vikum síðar var sent bréf til áminningar. Með spurninga- listunum var sent bréf til framkvæmdastjóranna sem innihélt upplýsingar um höfunda og tilgang könnunarinnar ásamt skil- greiningu á virkni og viðbótarmeðferð. Ákveðið var að hafa tvo spurningalista, annars vegar um meðferð til að auka virkni íbúa og hins vegar um tegundir viðbótarmeðferðar. Þetta var gert fyrst og fremst til að koma í veg fyrir að þessu væri bland - að saman í huga svarenda. Spurt var um skipulagningu og fram kvæmd meðferðarúrræða sem auka virkni íbúa (19 spurn - ingar) og hvaða viðbótarmeðferð væri í boði (14 spurningar). Í báðum spurningalistum var hægt að krossa við tegundir meðferðar sem voru í boði á hjúkrunarheimilinu og bæta við texta ef eitthvað vantaði. Einnig var spurt um hvort aðstand- endur og sjálfboðaliðar tækju þátt í að veita meðferð og hvort talin væri þörf á að efla eða bæta við þessa þjónustu og þá hvernig. Í lok beggja lista var svaranda gefinn kostur á því að koma á framfæri því sem hann vildi um þetta efni. Listarnir voru forprófaðir með fimm framkvæmdastjórum hjúkrunar á hjúkrunarheimilum og þremur iðjuþjálfum á Land spítala. at- hugasemdir þeirra voru notaðar til að lagfæra spurningalist- ana. unnið var úr niðurstöðum spurninga með töl fræðifor - ritinu SPSS 26.0 og þær síðan settar upp í töflur. Siðfræði Leyfi var fengið hjá Vísindasiðanefnd fyrir rannsókninni (VSnb2015110004/0301). Send var tilkynning til Persónu- verndar um könnunina. Þátttaka var frjáls fyrir framkvæmda- stjóra hjúkrunar og ekki var talin fylgja því áhætta að taka þátt. farið var með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Niðurstöður Algengustu tegundir meðferðar Listanum um virkni svöruðu 52 hjúkrunarheimili og var svar- hlutfall 88%. algengustu gerðir meðferðar, sem notaðar voru til að auka virkni íbúa, var upplestur úr bókum á 51 heimili (98%), að horfa saman á mynd eða þátt (n=51; 98%) og að hlusta á tónlist (n=50; 96%). Í töflu 1 má sjá tegundir af meðferð eða afþreyingu sem 10 eða fleiri hjúkrunarheimili nota til að auka virkni íbúa. Spurningalistanum um viðbótarmeðferð var svarað fyrir 45 hjúkrunarheimili (76%). algengustu gerðir meðferðar, sem voru í boði, voru heitir bakstrar á 44 hjúkrunarheimilum (98%), leikfimi (n=44; 98%) og nudd (n=40; 89%). Tilgreindar voru 11 tegundir af viðbótarmeðferð sem veitt var á hjúkrunar - heimilunum (sjá töflu 2). Skipulag og framkvæmd á meðferð til að auka virkni og viðbótarmeðferð Þeir starfsmenn sem tóku þátt í að skipuleggja meðferð til að auka virkni íbúa voru oftast aðstoðarfólk eða á 42 hjúkrunar- heimilum (81%), hjúkrunarfræðingar á 39 hjúkrunarheim- ilum (75%) og sjúkraliðar á 31 (62%). Starfsmenn sem oftast skipulögðu viðbótarmeðferð voru hjúkrunarfræðingar á 36 hjúkrunarheimilum (80%), sjúkraþjálfarar á 29 (64%) og aðstoðarfólk á 29 (64%). Þeir starfsmenn sem tóku þátt í að framkvæma meðferð til að auka virkni íbúa voru oftast aðstoðarfólk eða á 46 hjúkr- ingibjörg hjaltadóttir, rúnar vilhjálmsson, þóra jenný gunnarsdóttir 82 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Tafla 1. Yfirlit yfir tegundir af meðferð eða afþreyingu sem 10 eða fleiri hjúkrunarheimili nota til að auka virkni íbúa n (%) n (%) n (%) upplestur úr bókum 51 (98) Málað 37 (71) klúbbar fyrir karla/konur 25 (48) horft saman á kvikmynd 51 (98) Dagskrá með aðstandendum 36 (69) Samtalshópar 25 (48) hlustað á tónlist 50 (96) heimsóknir dýra 35 (67) ferðalög 25 (48) gönguferðir 50 (96) kaffiboð 35 (67) Minningahópar 22 (42) hlustað á útvarp 49 (94) Boccia 35 (67) Spurningaleikir 21 (40) Prjónað 49 (94) Málshættir eða gátur 34 (65) unnið á tölvu 21 (40) naglalökkun og snyrting 49 (94) Bíltúrar 34 (65) golf 18 (35) Sungið saman 48 (92) Dansað 33 (64) kveðist á 17 (33) Spilað á spil 48 (92) Boltaleikir 33 (64) hugsað um dýr 15 (29) hópleikfimi 46 (89) hreyfileikir 32 (62) Samskipti við heimilisdýr 14 (27) Settar rúllur í hár 46 (89) Málað á léreft 31 (60) keramikmálun eða -vinnsla 13 (25) Bingó 44 (85) Teiknað 31 (60) Smíðar 13 (25) jólafagnaður 44 (85) Blóma- eða grænmetisræktun 31 (60) Sudoku 13 (25) Púsluspil 43 (83) Lagt á borð 30 (58) Mosaík 11 (21) Skipulögð dagskrá úti 42 (81) Teflt 29 (56) Skorið út 11 (21) Saumað út 40 (77) Eldað eða bakað 28 (54) Byggt með kubbum 11 (21) Brotinn saman þvottur 40 (77) krossgátur 28 (54) „Sólskins“-klúbbur 11 (21) heklað 38 (73) Spilið geymt en ekki gleymt 26 (50) glervinnsla 10 (19) upplestur úr dagblöðum 37 (71) Borðspil 25 (48) Tölvuleikir 10 (19)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.