Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 104
en það sýnir áhuga og þörf fyrir að styrkja þekkingarlegan
grunn þeirra í starfi. Í ljósi niðurstaðna er þar að auka sam-
vinnu háskóla og Landspítala og samþætta starfs þjálfun og
fræðilegt nám þannig að það nýtist sem best við flóknar klín-
ískar aðstæður.
Ályktanir
Þrátt fyrir að hjúkrunarfræðingar á skurðlækningasviði Land-
spítala meti hæfni sína almennt góða benda niðurstöður rann-
sóknarinnar til þess að ýmsa þætti þurfi að styrkja og þá
einkum hæfni í fræðsluhlutverkinu og notkun gagnreyndrar
þekkingar. Þá þarf að tryggja að viðbótarnám og símenntun
standi hjúkrunarfræðingum til boða og þeim sé gert klei að
sækja sér slíka menntun.
Meta þarf hvort hjúkrunarfræðingar fái nægilega kreandi
verkefni eða tækifæri í starfi og hvort stofnunin nýtir þekkingu
hjúkrunarfræðinga með viðbótarmenntun nægilega vel til
hagsbóta fyrir sjúklinga.
Þakkir
Þakkir fá hjúkrunarfræðingarnir sem tóku þátt í rannsókninni,
anna Birna guðlaugsdóttir fyrir aðstoð við gagnasöfnun og
þær auðna Ágústsdóttir, Dóra Björnsdóttir og Íris kristjáns-
dóttir. rannsóknin hlaut styrki frá Vísindasjóði félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga (B-hluta) og Vísindasjóði Land -
spítala.
Heimildir
Benner, P. (1981). From novice to expert: Excellence and power in clinical nurs-
ing practice. upper Saddle river: Prentice hall.
Bergh, a. L., Persson, E., karlsson, j., og friberg, f. (2014). registered nurses’
perceptions of conditions for patient education: focusing on aspects of
competence. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 28(3), 523–536. doi:
10.1111/scs.12077
Cho, E., Sloane, D. M., kim, E. Y., kim, S., Choi, M., Yoo, i. Y. o.fl. (2015).
Effects of nurse staffing, work environments, and education on patient
mortality: an observational study. International Journal of Nursing Stud -
ies, 52(2), 535–542.
Cowan, D. T., norman, i., og Coopamah, V. P. (2007). Competence in nursing
practice: a controversial concept — a focused review of literature. Acci-
dent and Emergency Nursing, 15(1), 20–26. doi: 10.1016/j.aaen.2006.
11.002
Dóra Björnsdóttir (2015). Mat hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Land-
spítala á eigin hæfni. Óbirt meistararitgerð: háskóli Íslands. aðgengileg
á https://skemman.is/handle/1946/23290
Edwards, D., hawker, C., Carrier, j., og rees, C. (2011). e effectiveness of
strategies and interventions that aim to assist the transition from student
to newly qualified nurse. JBI Database of Systematic Reviews and Imple-
mentation Reports, 9(53), 2215–2323.
félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (2015). Siðareglur hjúkrunarfræðinga. Sótt
á https://www.hjukrun.is/fagid/sidfraedin/
flinkman, M., Leino-kilpi, h., numminen, O., jeon, Y., kuokkanen, L., og
Meretoja, r. (2017). nurse Competence Scale: a systematic and psycho-
metric review. Journal of Advanced Nursing, 73(5), 1035–1050. doi: 10.
1111/jan.13183
friberg, f., granum, V., og Bergh, a. L. (2012). nurses’ patient-education
work: Conditional factors — an integrative review. Journal of Nursing
Management, 20(2), 170–186. doi: 10.1111/j.1365-2834.2011.01367.x
fry, M., og attawet, j. (2018). nursing and midwifery use, perceptions and
barriers to evidence-based practice: a cross-sectional survey. Internation -
al Journal of Evidence Based Healthcare, 16(1), 47–54. doi: 10.1097/XEB.
0000000000000117
gardulf, a., Söderström, i. L., Orton, M. L., Eriksson, L. E., arnetz, B., og
nord ström, g. (2005). Why do nurses at a university hospital want to quit
their jobs? Journal of Nursing Management, 13(4), 329–337. doi: 10.1111/
j.1365-2934.2005.00537.x
hamström, n., kankkunen, P., Suominen, T., og Meretoja, r. (2012). Short
hospital stays and new demands for nurse competencies. International
Journal of Nursing Practice, 18(5), 501–508. doi: 10.1111/j.1440-172X.20
12.02055.x
henderson, V. (1976). Hjúkrunarkver: Grundvallarþættir hjúkrunar. (ingi-
björg r. Magnúsdóttir þýddi.) akureyri: Prentverk Odds Björnssonar hf.
(upphaflega gefið út 1969.)
ingadottir, B., ylén, i., og jaarsma, T. (2015). knowledge expectations, self-
care, and health complaints of heart failure patients scheduled for cardiac
resynchronization therapy implantation. Patient Preference and Adher-
ence, 9, 913–921. doi: 10.2147/PPa.S83069
international Council of nurses. (2006). Continuing competence as a profes -
sional responsibility and public right: Position statement. Sótt á http://www.
icn.ch/images/stories/documents/publications/position_statements/B02_
Continuing_Competence.pdf
istomina, n., Suominen, T., razbadauskas, a., Martinkėnas, a., Meretoja,
r., og Leino-kilpi, h. (2011). Competence of nurses and factors associat -
ed with it. Medicina (Kaunas, Lithuania), 47(4), 230–7.
Íris kristjánsdóttir og herdís Sveinsdóttir (2018). Mat hjúkrunarfræðinga
sem sjá um bráðatilvik á landsbyggðinni á eigin hæfni: Lýsandi þver sniðs -
rannsókn. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 94(1), 77–85.
katrín Blöndal, Bergþóra Eyjólfsdóttir og herdís Sveinsdóttir (2010). að
vinna margslungin verk af fagmennsku í breytilegu umhverfi: um störf
hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga,
86(1), 50–56.
klemetti, S., ingadottir, B., katajisto, j., Lemonidou, C., Papastavrou, E., Val-
keapää, k., Zabalegui, a., og Leino-kilpi, h. (2018). Skills and practices
of European orthopedic nurses in empowering patient education. Re -
search and eory for Nursing Practice, 32(4), 382–398.
Landspítali (e.d.). Stefna Landspítala. Sótt á http://stefna.landspitali.is/
Lipponen, k., kyngäs, h., og kääriäinen, M. (2006). Surgical nurses’ readi-
ness for patient counselling. Journal of Orthopaedic Nursing, 10(4), 221–
227. doi: 10.1016/j.joon.2006.10.013
Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997.
Lög um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012.
Meretoja, r., og Leino-kilpi, h. (2003). Comparison of competence assess-
ments made by nurse managers and practicing nurses. Journal of Nursing
Management, 11(6), 404–409
Meretoja, r., Leino-kilpi, h., og kaira, a. M. (2004a). Comparison of nurse
competence in different hospital work environments. Journal of Nursing
Management, 12(5), 329–336. doi: 10.1111/j.1365-2834.2004.00422.x
Meretoja, r., isoaho, h., og Leino-kilpi, h. (2004b). nurse Competence Scale:
Development and psychometric testing. Journal of Advanced Nursing,
47(2), 124–133. doi: 10.1111/j.1365-2648.2004.03071.x
Polit, D. f., og Beck, C. T. (2012). nursing research. Generating and assessing
evidence for nursing practice. Philadelphia: Wolters kluwer/Lippincott
Williams and Wilkins.
rasmussen, P., henderson, a., andrew, n., og Conroy, T. (2018). factors
influencing registered nurses’ perceptions of their professional identity:
an integrative literature review. e Journal of Continuing Education in
Nursing, 49(5), 225–232. doi: 10.3928/00220124-20180417-08
ríkisendurskoðun (2017). hjúkrunarfræðingar. Mönnun, menntun og starfs -
umhverfi. Skýrsla til alþingis. Sótt á https://rikisendurskodun.is/wp-con-
tent/uploads/2017/10/Su-hjukrunarfraedingar_Monnun_menntun_og_
starfsumhverfi.pdf
Sveinsdóttir, h., og Blöndal, k. (2014). Surgical nurses’ intention to leave a
workplace in iceland: a questionnaire study. Journal of Nursing Manage-
ment, 22(5), 543–552. doi: 10.1111/jonm.12013
brynja ingadóttir, hrund sch. thorsteinsson, herdís sveinsdóttir, katrín blöndal
104 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019