Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 36
Vorið var komið í galway þegar fyrstu ráðstefnugestir bókuðu sig inn á sérlega fallegt aðsetur ráðstefnunnar, galway Bay hotel. Dagskráin fólst í vinnusmiðjum, fyrir- lestrum, kynningum á rannsóknarniðurstöðum og veggspjaldakynningu. umfjöll- unarefnið var víðfemt, í samræmi við viðfangsefnið: samþætta hjúkrun. Með samþættri hjúkrunarmeðferð er átt við meðferð sem hefur ekki verið talin til hefðbundinnar heilbrigðisþjónustu en sýnt hefur verið fram á með gagnreyndum rannsóknum að geti nýst samhliða hefðbundinni meðferð. Sem dæmi um samþætta hjúkrunarmeðferð má nefna nálastungur, nudd, dáleiðslu, slökunarmeðferð af ýmsu tagi, jóga, svæðameðferð og hugleiðslu. En með samþættri hjúkrun er ekki einungis átt við alls konar skilgreinda hjúkrunarmeðferð heldur felur hún í sér eftirfarandi sex skilgreinda þætti (kreitzer og koithan, 2014): 1. Manneskjur eru heildrænar verur — líkami, hugur, andi — og verða ekki aðskildar frá umhverfi sínu. 2. Manneskjur hafa innbyggða getu til vellíðanar og heilbrigðis. 3. náttúran býr yfir endurnærandi eiginleikum sem stuðla að heilbrigði og vellíðan. 4. Samþætt hjúkrun er einstaklingsmiðuð og byggist á samskiptum og tengslum. 5. Samþætt hjúkrun byggist á gagnreyndri þekkingu sem styður meðferðarlegar aðferðir sem hlúa að og efla heilbrigði og miðar að því að beita allt frá áhættu- minnsta inngripi til áhættumeira inngrips, eftir þörfum og samhengi. 36 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um samþætta hjúkrun Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir og Þóra Jenný Gunnarsdóttir Dagana 22.–24. maí 2019 söfnuðust hjúkrunarfræðingar hvaðan æva að úr heiminum saman í Galway á Írlandi til að eiga samræður, kynna nýjar rannsóknarniðurstöður, hella sér út í krefj- andi vinnusmiðjur og fræðast um árangur og aðferðir samþættrar hjúkrunarmeðferðar á ráðstefnunni Integrative Nursing Symposium. Sautján íslenskir hjúkrunarfræðingar úr ólíkum sérgreinum tóku þátt í ráðstefnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.