Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 98
hljóma. Mynd 1 sýnir tengsl hlutverka hjúkrunarfræðinga
sam kvæmt siðareglum íslenskra hjúkrunarfræðinga, lögum
um réttindi sjúklinga, lögum um heilbrigðisstarfsmenn og
stefnu Landspítala og mismunandi starfslýsingum (a-E) í
starfsþróunarkerfi spítalans við hvern hæfniþátt nCS-mæli-
tækisins (Meretoja o.fl., 2004b). Þar má sjá að með lengri
starfsaldri tengjast hjúkrunarfræðingar fleiri hæfniþáttum.
Starfslýsingar C og D/E hafa einhver tengsl við alla hæfniþætt-
ina.
að loknu námi eiga hjúkrunarfræðingar að hafa menntun
sem tryggir grunnhæfni þeirra. Á Landspítala er ekki gert
kerfisbundið mat á hæfni þeirra heldur eru það einkum
starfslýsingar sem byggjast á hugmyndafræði Benner (1981)
sem eiga að gefa vísbendingar um stigvaxandi hæfni hjúkr-
unarfræðinga í starfi. fram til þessa hefur þekking á hæfni
íslenskra hjúkrunarfræðinga verið takmörkuð hvort heldur
sem um er að ræða sjálfsmat eða mat annarra á hæfni þeirra.
Einungis nýlega hafa komið fram slíkar rannsóknir og er þar
um að ræða mat hjúkrunarfræðinga sem starfa við bráðamót-
töku sjúklinga á eigin hæfni (Dóra Björnsdóttir, 2015; Íris
kristjánsdóttir og herdís Sveinsdóttir, 2018). Takmörkuð
þekking er á hæfni hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði
Landspítala og hvað nákvæmlega felst í starfi þeirra. niður -
stöður rannsóknar á inntaki starfa hjúkrunarfræðinga á skurð -
lækningasviði Landspítala benda þó til að starfið sé krefjandi
og að þungamiðja þess séu samskipti við sjúklinga, aðstand-
endur og samstarfsfólk, beiting tæknilegrar færni og greining
og fyrirbygging hugsanlegra fylgikvilla (katrín Blöndal o.fl.,
2010).
aðeins þrjár rannsóknir fundust sem lúta að sjálfsmetinni
hæfni hjúkrunarfræðinga sem starfa við hjúkrun aðgerðasjúk-
linga. rannsókn sem fram fór á sjö sjúkrahúsum í Litháen og
laut að hæfni hjúkrunarfræðinga sem önnuðust sjúklinga eir
kviðarholsaðgerð gaf til kynna að hjúkrunarfræðingarnir mátu
hæfni sína almennt mikla (istomina o.fl., 2011). Mesta mátu
þeir eigin hæfni í þáttunum stjórnun aðstæðna og starfshlut-
verk en minnsta í kennslu- og leiðbeinendahlutverki og trygg-
ingu gæða. Tengsl voru á milli sjálfsmetinnar hæfni og ýmissa
bakgrunnsbreyta, svo sem menntunar, reynslu, starfsþróunar,
sjálfstæðis í starfi og þróunar gæða í hjúkrun. niðurstöður
rannsóknar á sjálfsmetinni hæfni finnskra hjúkrunarfræðinga,
sem störfuðu á skurðstofu, dagdeild og göngudeild aðgerða -
sjúklinga, leiddi í ljós marktæk tengsl á milli hæfni og aldurs,
starfsreynslu og þess að vera með fastráðningu (hamström
o.fl., 2012). rannsókn á sjálfsmetinni hæfni 513 finnskra
hjúkrunarfræðinga á ýmsum deildum, svo sem legudeildum
brynja ingadóttir, hrund sch. thorsteinsson, herdís sveinsdóttir, katrín blöndal
98 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019
Mynd 1. helstu hlutverk hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga, lögum um heilbrigðisstarfsmenn, siðareglum hjúkr -
unarfræðinga og stefnu Landspítala borin saman við hæfni þætti Meretoja og félaga (2004b) (sjá nánar í töflu 1) og starfslýsingar hjúkrunar-
fræðinga (a-E) á Landspítala
L um rög
niklújs
ög uL
idnitté
ga
m
krevuthlranunönmU
krevtuhlrnganiireG
ulsnneK - g o
niðbeiel e krevuthldan
ratS
<1
atS
Ag niýslsf
firat sr íá
g Bniýslsrf
erðaiS
frnarukúhj
gibrlieh
msrfats
ur lg
ganiræð
sið -
nne
nunórjtS á
æðumtðsa
rniauthlíranrukújH atS
4-7
2-3
g Cniýslsrf
firat sr íá
firat sr íá
fnetS
dnaL sp
a
alatí
ng gæðaiggyrT
krevtuhlsrfatS
tS
>8
g niýslsrfa
ED/
firat sr íá
g rétti i
sj kli ga
Lög u
heilbrigðis-
starfs enn
i l
j f i
Stef a
a s ítala Starfshl tver
r i g ða
hjúkr
Stjórnu
aðst ð
grei i ar l tver
u önnunarhlutverk Starfslýsi g a
<1 ár í starfi
Starfslýsi g
2–3 ár í starfi
Starfslýsing
4–7 ár í starfi
i
fi
kennslu- og
leiðbeinendahlutverk