Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 11
fundur og er áratugahefð fyrir að hafa hangikjöt á beini og uppstúf. Dagskrá afmælis - ársins hefur þó verið með nokkru öðru sniði vegna ölda viðburða og hafa félagar verið hvattir til að sækja þá. Þannig var haustlitaferð í september í stað sumarferðar. Þátttaka á viðburðum hefur verið góð og mæta á bilinu 60 til 150 manns og elstu félagarnir sem mæta eru yfir 90 ára gamlir. flestir mæta á jólafund félagsins en vegna hátíðardagskrár- innar í hörpu í tilefni aldarafmælis félagsins verður jólafundi sleppt í ár. Mikil þörf að ræða saman og rifja upp gamla tíma Oar en ekki eru fundir deildarinnar með of stífa dagskrá og of lítinn tíma til að spjalla. „Við í stjórninni gerum oar en ekki þau mistök að hafa of lítinn tíma í umræður,“ segir Steinunn. félagarnir hafa mjög mikla þörf fyrir að setjast niður og ræða saman og ria upp gamla tíma enda margir bekkjarfélagar og fyrrum sam- starfsfélagar. „fólk kann vel að meta að hittast fyrir fundi til að hafa nægan tíma til að spjalla og ria upp gamla tíma.“ fyrir utan að styrkja innbyrðis tengsl og njóta góðra stunda saman eru helstu markmið deildarinnar þau að veita félögum upplýsingar, fræðast, standa vörð um réttindi og skyldur félaga í deildinni, virkja tengsl við deildir eldri hjúkrunarfræðinga erlendis, taka þátt í stjórn og að vera nefndum fíh til ráðgjafar. Þá hefur félagið unnið að tveimur verkefnum undanfarin ár. annars vegar að skora á stjórn að setja á fót muna- og minja nefnd í kjölfar þess að hjúkrunarminja- safnið, sem var hluti af Læknaminjasafninu, var lagt niður. að sögn Steinunnar höfðu margir félagar í deildinni áhyggjur af því að unga fólkið myndi ekki safna og halda „við erum búin að fræðast nóg, nú viljum við frekar skemmta okkur“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 11 haustlitaferð á Þingvöllum sem farin var í september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.