Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 59
kvæðum tilfinningum sem geta valdið m.a. kvíða, hræðslu við að detta, skömm vegna breytinga í útliti og að líða eins og þeir séu „öðruvísi“. Enn fremur finna þeir fyrir vanmáttarkennd vegna breytinga á færni og versnunar á sjúkdómnum (haahr o.fl., 2010; Valcarenghi o.fl., 2018). Svipaðar niðurstöður hafa birst í fjölmörgum rann- sóknum (Murdock o.fl., 2014; Pretzer-aboff o.fl., 2009; Thordardottir o.fl., 2014). gott meðferðarsamband milli hjúkrunarfræðinga og skjól stæðinga er álitið einn allra mikilvægasti hornsteinninn í meðferð fólks með PV (niCE, 2017). Til að geta aðstoðað sjúklinga og fjölskyldur þeirra þurfa hjúkrunarfræðingar að þekkja daglegt líf og aðstæður skjólstæðinga sinna vel (Valcarenghi o.fl., 2018). hjúkrunarfræðingar gegna mikilvægu hlutverki í að veita stuðning svo að skjólstæðingar geti lifað góðu lífi þrátt fyrir umfangsmiklar breytingar í kjölfar sjúkdómsins. Þeirri hjúkrun- armeðferð sem stendur einstaklingum með PV á Íslandi til boða í dag er einmitt ætlað að auka lífsgæði skjólstæðinganna með reglubundnu eftirliti, stuðningi og fræðslu í þverfaglegri samvinnu heilbrigðisstarfsmanna (jónína h. hafliðadóttir o.fl., 2015). Lýst var hvernig líkamleg einkenni ágerðust við framgang sjúkdómsins sem hindraði sjálfstæði einstaklinganna. Enn fremur kom fram hvernig sjúkdómurinn læðist aftan að fólki og tekur smám saman völdin í daglegu lífi einstaklinganna. Líkamlegar af- leiðingar PV eru vel þekktar (DeMaagd og Philip, 2015; Moustafa o.fl., 2016; Sigur- laug Sveinbjörnsdóttir, 2016). hins vegar kom á óvart að eingöngu í tveimur rannsóknanna var því lýst hversu þung umönnunin var fyrir aðstandendur. Ekki kom nánar fram í hverju það fólst (McLaughlin o.fl., 2010; Tan o.fl., 2012). aðallega þetta er meira en bara sjúkdómur tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 59 Enn fremur kom fram hvernig sjúkdómurinn læðist aftan að fólki og tekur smám saman völdin í daglegu lífi einstaklinganna. Lík- amlegar afleiðingar PV eru vel þekktar. Hins vegar kom á óvart að eingöngu í tveimur rannsóknanna var því lýst hversu þung umönn- unin var fyrir aðstandendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.