Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 33
„Margur er knár þó hann sé smár“ — Jóhanna Kristófersdóttir Fullkomin hamingja er … að vera heilsuhraustur, jákvæður og njóta samveru með fjölskyldu og vinum. Hvað hræðist þú mest? Er mjög lofthrædd. Fyrirmyndin? Pabbi minn, kristófer Þorleifsson. Eftirlætismáltækið? Margur er knár þó hann sé smár. Hver er þinn helsti kostur? ætli það sé ekki jákvæðni, húmor og skipulag. Hvað vildirðu verða þegar þú varst ung? hárgreiðslukona. Eftirlætismaturinn? Mexíkósk kjúklingasúpa. Hvaða löst áttu erfiðast með að þola í fari annarra? neikvæðni, að sjá glasið alltaf hálf tómt. Hverju ertu stoltust af að hafa áorkað? að eignast dætur mínar. Eftirminnilegasta ferðalagið? klárlega margar ferðir með fjöl- skyldunni, en efst í huga núna er nýafstaðin hjólaferð til altea á Spáni sem var stór- kostleg. Ofmetnasta dyggðin? að veraldleg gæði séu mikilvægust í lífinu. Hver er þinn helsti löstur? Óþolinmóð og smámunasöm. Hverjum dáist þú mest að? fólki sem fylgir hjartanu og tekst á við lífið af æðruleysi. Eftirlætishöfundurinn? Yrsa Sig- urðardóttir. Ofnotaðasta orðið eða orðatiltækið? Skilurðu … Mesta eftirsjáin? Engin sérstök, ég reyni að vera sátt við þær ákvarðanir sem ég tek og dvel ekki í fortíðinni. Eftirlætisleikfangið? klárlega „racerinn“ minn. Stóra ástin í lífinu? Eigin - maður minn Pálmi Vilhjálmsson. Hvaða eiginleika vildirðu helst hafa? að vera ekki lofthrædd. Þitt helsta afrek? ætli það sé ekki að hafa skellt sér í framhaldsnám í hjúkrun fyrir tveimur árum. Eftirlætisdýrið? hundur. Hvar vildir þú helst búa? Í Englandi. Hvað er skemmtilegast? að njóta lífsins með vinum og fjölskyldu. hlátur er líka ómissandi. Hvað eiginleika metur þú mest í fari vina? jákvæðni, húmor og virðingu. Eftirlætiskvikmyndin? Margar góðar grínmyndir, eitthvað sem fær mig til að brosa og hlæja eins og Bridesmaids. Markmið í lífinu? að vera betri manneskja og njóta þess að vera til. Hvað starfsvettvang myndirðu kjósa annan en núverandi? Væri líklega að vinna sem snyrtifræðingur eins og áður en ég fór í hjúkrun eða bara í einhverju allt öðru. Eitthvað að lokum? Lifum lífinu lifandi, nýtum hvern dag til hins ýtrasta og munum að hláturinn lengir lífið. setið fyrir svörum … tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 33 jóhanna kristófersdóttir. vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.