Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 91
ritrýnd grein scientific paper
tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 91
Tafla 2. fylgni á milli atriða sem mynda sjálfsmyndar- og sjálfstrúarþátt
Sp.1 Sp.2 Sp.3 Sp.4 Sp.5 Sp.6 Sp.7
atriði sem mynda sjálfsmyndarþátt
Ég er ánægð/ur með sjálfa/n mig (sp.1) 1,00
Ég er ánægð/ur með líkama minn (sp.2) 0,62** 1,00
Mér finnst ég hafa marga góða kosti (sp.3) 0,69** 0,49** 1,00
Ég stend með sjálfum mér (sp.4) 0,57** 0,37** 0,59** 1,00
atriði sem mynda sjálfstrúarþátt
Ég á gott með að ráða við hlutina (sp.5) 0,43** 0,21 0,35** 0,35** 1,00
Ég á auðvelt með að sjá margar lausnir 0,44** 0,27* 0,39** 0,36** 0,54** 1,00
þegar ég stend frammi fyrir vandamáli/
um (sp.6)
Ég get leyst erfið vandamál á farsælan 0,44** 0,34** 0,46** 0,30* 0,59** 0,48** 1,00
hátt (sp.7)
* Marktækni við p<0,05
** Marktækni við p<0,01
Tafla 3. fylgni á milli sjálfsmyndar, sjálfstrúar, mats á gengi í skóla, andlegrar og líkamlegrar heilsu
Sjálfs Sjálfs- gengi Mat á and- Mat á líkam-
mynd trú í skóla legri heilsu legri heilsu
Sjálfsmynd 1,00
Sjálfstrú 0,59** 1,00
gengi í skóla 0,28* 0,37** 1,00
Mat á andlegri heilsu 0,40** 0,42** 0,29* 1,00
Mat á líkamlegri heilsu 0,28* 0,14 0,10 0,22 1,00
* Marktækni við p<0,05
** Marktækni við p<0,01
sýndi tvo þætti sem voru með eigingildi yfir einum og saman
skýrðu þeir um 73% af heildardreifingu breytanna. fyrri þáttur -
inn (sjálfsmyndarþáttur) skýrði tæplega 59% af dreifingu og
sá seinni (sjálfstrúarþáttur) tæp 15% (tafla 1). Í töflu 1 má sjá
þáttahleðslur allra atriða, en breyturnar hlóðu á þann hátt sem
vænst var að undanskildu einu atriði. Breytan að standa með
sjálfum sér hlóð á sjálfsmyndarþáttinn en ekki sjálfstrúarþátt-
inn eins og upphaflega var gert ráð fyrir. innra samræmi þátt-
anna sem mælt var með alfastuðli var gott, α=0,849 fyrir sjálfs-
myndarþáttinn og α=0,827 fyrir sjálfstrúarþáttinn.
Til að skoða hugsmíðaréttmæti (e. construct validity) skim-
unartækisins var gerð atriðagreining á sjálfstrúarþættinum og
sjálfsmyndarþættinum. atriðagreining leiddi í ljós að öll atriði
sjálfsmyndarþáttarins höfðu jákvæða marktæka fylgni á bilinu
0,37–0,69 á milli sín (tafla 2). Mest var fylgnin á milli ánægju
með sjálfa/n sig (sp. 1) og að hafa marga góða kosti (sp. 3).
Meðal atriða innan sjálfstrúarþáttarins var jákvæð marktæk
fylgni á bilinu 0,48–0,59 milli allra spurninga. Mest fylgni var
á milli þess að eiga gott með að leysa erfið vandamál (sp. 7) og
að eiga gott með að ráða við hlutina (sp. 5).
fylgni milli sjálfsmyndarþáttar og sjálfstrúarþáttar, mats á
gengi í skóla, andlegrar heilsu og líkamlegrar heilsu var einnig
skoðuð (tafla 3). nokkuð mikil jákvæð marktæk fylgni var á
milli sjálfsmyndarþáttar og sjálfstrúarþáttar (r=0,590, p<0,01).
jákvæð fylgni reyndist á milli sjálfsmyndarþáttar og gengis í
skóla, andlegrar og líkamlegrar heilsu. Sjálfstrúarþátturinn var
með jákvæða marktæka fylgni við gengi í skóla og andlega
heilsu en ekki við líkamlega heilsu.
hugsmíðaréttmæti var einnig metið með t-prófum (tafla
4). Marktækur (p<0,01) munur var á meðaltölum úr sjálfs -
trúar þættinum þar sem þeir sem töldu sér ganga mjög vel
eða vel í skóla voru með hærra meðaltal (M=3,99, SD=0,59)
en þeir sem töldu gengi sitt verra (M=3,40, SD=0,82). Þeir
sem álitu andlega heilsu sína mjög góða eða góða voru með
marktækt (p<0,01) hærra meðaltal á sjálfsmyndarþættinum
(M=4,11, SD=0,66) en þeir sem töldu hana verri (M=3,60,
SD=0,77). Það sama mátti sjá þegar sjálfstrúarþátturinn var
skoðaður en þeir sem töldu andlega heilsu sína mjög góða eða
góða voru með marktækt (p<0,05) hærra meðaltal á sjálfstrúar -
þættinum (M=3,90, SD=0,59) en þeir sem töldu hana verri