Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 30

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 30
Langstökk U nglingameistari: Jón Benónýsson, HSÞ 6,03 m 2. Hróðmar Helgason, Á 6,00 m 3. Stefán Hallgrímsson, UÍA 5,91 m 4. Friðrik Þór Óskarsson, IR 5,83 m 5. Páll Dagbjartsson, HSÞ 5,69 m 6. Atli Friðbjörnsson, UMSE 5,63 m 7. Halldór Jónsson, IBA 5,52 m 8. Stefán Sveinbjörnsson, UMSE 5,10 m Langstökk Islandsmeistari: Þorvaldur Benediktsson, IBV 6,90 m 2 Valbjörn Þorláksson, KR 6,90 m 3 Gestur Þorsteinsson, UMSS 6,68 m 4. Ólafur Guðmundsson, KR 6,58 m 5. Karl Stefánsson, UMSK 6,53 m 6. Guðmundur Jónsson, HSK 6,52 m 7. Kjartan Guðjónsson, IR 6,40 m 8. Sigurður Viðar Sigmundsson, UMSE 6,34 m 9. Friðrik Þór Óskarsson, IR 6,18 m 10. Dónald Jóhannsson, UMSK 6,18 m 11. Einar Þorgrímsson, lR 5,97 m Karl Stefánsson sigraði með miklum yfir- burðum í hverri þrístökkskeppni, sem hann tók þátt í hérlendis sl. sumar, og á afrekaskrá hef- ur hann yfirburði, sem nema 92 cm, yfir næsta mann, Sigurð Hjörleifsson. Bezta stökk Karls, sem á afrekaskrá kemst, er 14,75 m, stokkið í 1,9 m/sek. meðvindi í bikarkeppninni, en hann sigraði í þeirri keppni með 14,85 m og á Eiðum með 14,93 m, svo sem frá var sagt í síðasta tölublaði Iþróttablaðsins. Á íslandsmótinu stökk Karl 14,61 m, og sanna þessar tölur það, sem reyndar var mat mitt áður, að Karl hefur nú skipað sér í fremsta sæti íslenzkra þrí- stökkvara frá upphafi, þegar Vilhjálmur Ein- arsson er frátalinn. Sigurður Viðar Sigmundsson, UMSE, varð annar á Meistaramóti Islands, og sannaði þar með, að annað sæti hans á Eiðum var engin til- viljun. Árangur hans varð 13,63 m, og með þann árangur er hann í þriðja sæti á afreka- skránni, en Sigurður Hjörleifsson, HSH, er í öðru sæti með 13,83 m. Því miður voru þeir hvorugur með í bikarkeppninni, en í þeirri keppni kom Þorvaldur Jónasson, KR, sem ekki hefur keppt neitt í nokkur ár, mjög á óvart með því að hreppa annað sætið með 13,74 m stökki í 2,5 m/sek. meðvindi (13,54 m löglega). Hér að framan hef ég getið um Friðrik Þór Óskarsson, IR, sem varð bæði sveinameistari og drengjameistari í þessari grein og stökk lengst 13,56 m á Sveinameistaramóti Reykjavíkur í haust. Um hæfileika hans og prúðmennsku í framkomu þarf ekki frekar að fjölyrða. Unglingameistarinn, Stefán Hallgrímsson, er nýliði á frjálsíþróttamótum og algert hráefni, en hann mundi án efa ná langt, ef hann nyti tilsagnar og aðstæðna til þjálfunar. Þrístökk (meðvindur) Sveinameistari: Friðrik Þór Óskarsson, lR 13,00 m 2. Borgþór Magnússon, KR 12,79 m 3. Einar Þórhallsson, KR 12,01 m 4. Elías Sveinsson, IR 11,69 m 5. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 11,56 m 6, Ásbjörn Sigurgeirsson, UMSB 11,20 m Þrístökk (meðvindur) Drengjameistari: Friðrik Þór Óskarsson, lR 13,31 m 2. Hróðmar Helgason, Á 12,70 m 3. Finnbjörn Finnbjörnsson, IR 12,52 m 4. Einar Þórhallsson, KR 12,27 m Þrístökk Unglingameistari: Stefán Hallgrímsson, UlA 13,02 m 2. Bjarni Guðmundsson, USVH 12,96 m 3. Friðrik Þór Óskarsson, IR 12,68 m 4. Jón Benónýsson, HSÞ 12,49 m 5. Atli Friðbjörnsson, UMSE 11,68 m 6. Hróðmar Helgason, Á 11,33 m 7. Gunnar Jónsson, UMSE 11,02 m Þrístökk Islandsmeistari: Karl Stefánsson, UMSK 14,61 m 2. Sigurður V. Sigmundsson, UMSE 13,63 m 3. Guðmundur Jónsson, HSK 13,52 m 4. Jón Þ. Ólafsson, IR 13,22 m 5. Friðrik Þór Óskarsson, IR 13,14 m 6. Hróðmar Helgason, Á 12,24 m Stangarstökkið sl. sumar er naumast mikils umtals vert. Valbjörn einn stökk yfir 4 m hæð, nánar tiltekið 4,30 m, svo að yfirburðir hans í greininni voru miklir. Hann færði sér það líka talsvert í nyt, lét stangarstökkið sitja á hak- anum vegna keppni í fjölda annarra greina á hverju móti, en stökk rétt sem þurfti til sigurs. Þannig varð hann íslandsmeistari með 3,90 m stökki. Var það 14. meistaramótssigur hans í þessari grein, en allt frá árinu 1955, að hann 270
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.