Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 50

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 50
TORFI TÓMASSON: SUIMD 1968 Á sundþingi 1968 var kosin stjórn Sund- sambands Islands. Formaður var endurkosinn Garðar Sigurðsson, en aðrir í stjórn sambands- ins eru: Helgi Björgvinsson, varaformaður, Torfi Tómasson ritari, Guðmundur Gíslason, gjaldkeri, og Siggeir Siggeirsson fundaritari. Varamenn í stjórn eru: Jónas Halldórsson, Trausti Guðlaugsson og Erlingur Þ. Jóhanns- son. Á árinu urðu miklar framfarir hjá sundfólk- inu. Telja margir, að hin bætta æfingaaðstaða við tilkomu nýju laugarinnar í Laugardalnum hafi þar haft mikið að segja. Á árinu voru við- ræður hafnar við Skotland og Danmörk um landskeppni. Þá fór fram á árinu tvenn lands- keppni. Sigur gegn Irum. Dagana 5.—6. júlí 1968 fór fram fyrsta landskeppni íslands og Irlands í sundi. Var keppt við allt Irland, en það er aðeins í sund- íþróttinni, sem Irland gengur sameinað til leiks. Keppnin fór fram í Belfast, og við laugina var flaggað með íslenzka fánanum og fána Sund- sambands írlands, en hvorki írski né brezki fáninn sáust þar. Eftir fyrri dag keppninnar höfðu Irar yfir 56:54, en þó fór svo, að íslend- ingarnir unnu með 115 stigum gegn 104. Alls setti íslenzka simdfólkið 7 íslandsmet á þessu móti, en auk þess setti okkar fólk 5 írsk met (Irish all-comers records). írska sundfólk- ið setti samtals 11 met, og má á þessu meta- flóði sjá, hve keppnin var hörð. I landsliði Islands var eftirtalið sundfólk: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Ellen Ingvadóttir, Sigrún Sig- geirsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir, Guð- munda Guðmundsdóttir, Guðmundur Gíslason, Guðmundur Þ. Harðarson, Leiknir Jónsson, Árni Þ. Kristjánsson, Gunnar Kristjánsson, Jón G. Eðvarðsson, Finnur Garðarsson og Guð- jón Guðmundsson. Fararstjórar voru Garðar Sigurðsson og Torfi Tómasson, en þjálfari Siggeir Siggeirs- son. Sigur gegn Vestur-Skotlandi. Á heimleið frá Irlandi var keppt við Vestur- Skotland (Western District), sem er sterkast af 4 deildum skozka sundsambandsins. Var hér um eins dags keppni að ræða sem fram fór í Kirkentillich, einni af útborgum Glasgow. Eftir skemmtilega keppni, en þó aldrei verulega tví- sýna, sigraði okkar fólk með 72 stigum gegn 60. Af 12 greinum unnum við 8, þar af 5 grein- ar tvöfalt. Eitt Islandsmet var sett. Við þetta tækifæri fóru fram viðræður við framkvæmdastjóra skozka sundsambandsins, Greinarhöfundur, Torfi Tómasson, sinnir þularstörfum á sundmóti. 290
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.