Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 60

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 60
Snilldar markvörn Sigurðar Dagssonar í fyrri leik Vals og Benfica Það þótti talsverðum tíðindum sæta, þegar það fréttist, að Knattspyrnufélagið Valur hefði dregizt á móti portúgölsku meisturunum Benfica í fyrstu um- ferð Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu, sem hófst í september 1968. Benfica hefur staðið í fremstu röð evrópskra knatt- spyrnuliða í mörg ár, og jafnvel þótt víðar væri leitað. „Þetta verður nú meira burstið“, sögðu menn, en hlökkuðu jafnframt til að fá að sjá meistara eins og 300 J

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.