Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 60

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 60
Snilldar markvörn Sigurðar Dagssonar í fyrri leik Vals og Benfica Það þótti talsverðum tíðindum sæta, þegar það fréttist, að Knattspyrnufélagið Valur hefði dregizt á móti portúgölsku meisturunum Benfica í fyrstu um- ferð Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu, sem hófst í september 1968. Benfica hefur staðið í fremstu röð evrópskra knatt- spyrnuliða í mörg ár, og jafnvel þótt víðar væri leitað. „Þetta verður nú meira burstið“, sögðu menn, en hlökkuðu jafnframt til að fá að sjá meistara eins og 300 J

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.