Blik - 01.05.1962, Side 9
E L I K
7
varð fyrir mínum innri sjón-
um eins konar mene tekel á
vegginn, aðvörun forsjónarinn-
ar til íslenzku þjóðarinnar í
þjónslund hennar við Bakkus,
þar sem spillingin kemur fyrst
og fremst að ofan, Háskólinn
argastur í röð skólanna, eftir
þvá sem verðandi háskólaborg-
arar, bindindissamir og hug-
djarfir, lýsa honum sjálfir í
eyru alþjóðar og er það raunar
á vitorði margra, sem vinna að
uppeldismálum. Og mestu
valdamenn þjóðarinnar koma
þessari óþurft til hjálpar-
Það er ómælanlega áhrifaríkt
Bakkusi á vil, og þó segjast
þessir valdamenn elska þjóð
sína og unna henni alls hins
bezta.
Ég harma, og undrast for-
ustumenn Háskólans, jafn mæta
menn og góða fslendinga, að
þeir skuli ekki í bindindismál-
unum vilja veita þjóðinni þá
blessun, sem af því hlytist, ef
Háskólinn beitti áhrifum sín-
um gegn Bakkusi og dýrkend-
um hans.
Allur þessi áfengisáróður í
orði og æði hefur gjörspillt al-
uienningsálitinu i landinu gagn-
vart áfengisnautn. Sú spilling
er æskulýðnum hættulegust.
Við kennarar megum gjarnan
eunþá óáreittir og án áfellis
Vlsa „ungmenninu þann veg,
seiu það á að ganga“, af þvi að
þau boð standa skrifuð á þeim
stað, sem við látumst bera
virðingu fyrir. En svo illt er
ástandið orðið, að f jöldi manna
hneykslast á því, ef kennari
sýnir ungmenninu þann veg,
sem það á ekki að ganga um
nautn áfengra drykkja og það
er gert á athyglisverðan hátt,
svo að umtal veki. 1 þessum
efnum er reynslan ólygnust sem
í öllum öðrum.
Tímarit birti í hitteðfyrra
mynd af kunnum drykkju-
manni. Hann sat sjálfviljugur
fyrir og vissi, að myndin af
honum átti að birtast almenn-
ingi. Á myndinni var hann
verulega rónalegur, reifur af
áfengisnautn, skitinn, rifinn og
tættur, með húfuna á höfðinu
1 samræmi við ástandið að öllu
leyti, vindlinginn í munninum,
og kynóradraumarnir táknað-
ir með sérstakri mynd að baki
manninum. Síðan var gefið í
skyn í ritinu, að vel lægi á
drykkjumanninum og þar væri
allt með felldu. Ekki bar á
öðru, en að mörgum lesendum
ritsins félli myndin vel í geð.
A. m. k. virtust þeir ekkert
hafa við hana að athuga.
Næsta ár birti síðan sama
rit mynd af sama manni, sem
hann lét taka af sér fyrir ritið.
En nú venti ritið kvæði sínu
í kross. Það mæltist til þess, að
ungmennin, sem kynnu að lesa
ritið eða sjá það, hugleiddu ör-
lög drykkjumannsins, og hvaða