Blik - 01.05.1962, Síða 12
10
B L I K
Þessi gamla mynd (frá því um 1905) er tekin úti í guösgrænni náttúr-
unni. Þarna birtast margir kunnir Vestmannaeyingar fyrr og síðar.
Árni Arnason, símritari, hefur 14.
gefið Bliki þessa skýringu við 15.
myndina, sem við þökkum alúðlega
fyrir.
„ , . 18.
Fra hægri:
1. Guðni Johnsen (með staf). 19.
2. Bak við Guðna er Ámi Gísla-
son, læknir, Gjábakka. 20.
3. 4. 5., 6. Fjórir næstu hver að
baki öðrum: Lárus Gíslason, 21.
Stakkagerði, Árni Gíslason, 22.
Stakkagerði, Oddur Jónsson,
Jómsborg, Sæmundur Jónsson,
Jómsborg. 23.
7., 8., 9., 10. Næstu fjórir hver
að baki öðrum: Georg Gíslason,
Stakkagerði (með knött), Þór- 24.
arinn Gislason, Lundi, Símon
Egilsson, Miðey, Pétur Lárus- 25.
son, Búastöðum.
Næstu fimm framan frá: 26.
11. Eyjólfur Gíslason, Búastöðum.
12. Lárus J. Johnsen, Frydendal.
13. Jón Waagfjörð, Garðshúsum,
Kristján Gislason, Hlíðarhusi.
Kona er öftust óþekkt.
Katrín Gísladóttir, Sunnuhvoli.
Þóranna Ingimundardóttir, Ný-
borg.
Einn sést með hatt: Jóhann Þ.
Jósefsson, Fagurlyst.
Að baki honum lítil telpa óþ.
Þrjú í næstu röð:
Kona styður hönd undir kinn,
óþekkt.
Páll Ólafsson, Sunnuhvoli.
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Klöpp.
Tveir næstu:
Drengur fremst með enska húfu
á hnjánum: Leifur Sigfússon,
Löndum, síðar tannlæknir. _ i
Beint að baki honum situr Ámi
Johnsen.
Kona með barðastóran hatt og
blóm á: Guðrún Friðriksen.
Að baki henni lítil telpa, ó-
þekkt, líklega Guðfinna Krist-
jánsdóttir, Klöpp.
Þrjú næstu: