Blik - 01.05.1962, Síða 27
B L I K
25
ar, Guðríður Jónsdóttir, (f.
1829) var úr Eyjum. Sigurður
naut mikils álits, enda skarp-
greindur maður.
Eyjólfur Hjaltason, var
þurrabúðarmaður á Löndum;
lézt 30. des. 1884. Eyjólfur var
kvæntur Arndísi Sigurðardótt-
ur, áttu þrjú böm. Eyjólfur
var bókbindari lestrarfélagsins,
greindur maður og las mikið til
æviloka.
Þeir 26 stofnendur lestrarfé-
lagsins, er nú ihafa verið taldir,
hafa þá greitt, samtals 74 ríkis-
dali 46 skildinga.* Til saman-
burðar má nefna, að þá er bóka-
safn Vesturamtsins var stofn-
að í Stykkishólmi 1847, söfnuð-
ust 53 rd. og 48 sk. frá 48 gef-
endum í 4—5 næstu sýslum. —
Það virðist einkum tvennt, er
veldur því, að í Vestmannaeyj,-
um er stofnað eitt fyrsta bóka-
safn í kaupstað á íslandi. I
fyrsta lagi framtakssemi Bjarna
E. Magnússonar. I öðru lagi
góðar undirtektir Eyjamanna
sjálfra, er forystumennirnir
riðu á vaðið. Og það er vert
Haustið 1863, er útlán hófust,
höfðru þrír nýir félagar bætzt í
hópinn. Virðist því mega telja
Þá meðal stofnfélaga, sem þá
verða 29 með samtals 77 rd. 16
&k. framlagi. Þessir þrír, er eigi
komust á hina upprunalegu stofn-
skrá voru: Torfi Magnússon
assistent, Matthías Markússon
smiður og Þorsteinn Jónsson
hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.
að veita því athygli, að 19 af
26 stofnfélögum hafa verið í
Herfylkingu Vestmannaeyja.
Samstarfið þar 'hefur glætt fé-
lagsþroska þeirra, og það litla
bókasafn, sem Kohl sýslumaður
hafði fengið þeim til handa,
hefur án efa haft sín áhrif, er
stofnun stærra safns komst á
dagskrá. Og ef til vill er það
ekki tvímælalaust, hvort bóka-
safn hefði verið stofnað 1862,
ef meginþorri félagsmanna
hefði ekki áður öðlazt reynslu
og þroska í þessum sérstæða
félagsskap Kohls sýslumanns.
SÝSLUMAÐUR OG BÓKA-
VÖRÐUR (1862—1871)
Bjarni Einar Magnússon var
fæddur í Flatey á Breiðafirði 1.
des. 1831. Foreldrar hans voru
Þóra, dóttir Guðmundar Sche-
ving sýslumanns í Barðastrand-
arsýslu, og Magnús Gunnars-
son trésmiður. Var föðurættin
úr Fljótum, en móðurætt af
Vesturlandi. Foreldrar Bjarna
gengu ekki í hjónaband. —
Bjami Einar ólst upp í fóstri
hjá Einari Ólafssyni og Ástríði
Guðmundsdóttur, foreldrum
Þóru, móður Matthíasar Joch-
umssonar. Hann var settur til
mennta í Lærða skóla 1847 og
útskrifaðist þaðan 1854 með
fyrstu einkunn. Bjarni sótti
námið af miklu kappi. Var hon-
um falið að gæta reglu í skól-
anum. Sigldi Bjami nú til