Blik - 01.05.1962, Page 55
B L I K
53
,/ora Sighvatsson.
son kaupmaður. Jón andaðist
5. des. 1932. —
Haustið 1905 hafði stjórn
bókasafnsins samið reglur um
utlán í 7 greinum sem hljóða
svo:
Keglur um útlán bóka með
uieiru, úr sýslubókasafninu.
1. gr.
Sýslubókasafnið er, ef forföll
eigi banna, opið til útlána á hverj-
Ura^ sunnudagsmorgni frá byrjun
októbermán. til lok-a marzmán. —
7° geta félagsmenn fengið bækur
a öðrum tímum árs eftir samkomu-
agi við bókavörð. — Útlán byrja
g • 8 að morgni, í skammdeginu kl.
Enginn félagsmaður má venju-
®ga fá fleiri bækur í senn en 2,
og eigi halda neinni bók lengur en
tvær vikur, en haldi nokkur bók
lengur án þess að forföll banni,
getur bókavörður látið það varða
10 aura sekt fyrir hvern skiladag,
sem líður fram yfir ákveðinn tíma;
þó má lengja lán um 2 aðrar vikur,
ef enginn biður um bók þá, sem
í láni er á þeim 2 vikum sem hún
er fyrst í láni, en lántakandi skal
þó koma með bókina á ákveðnum
skiladegi og fá lánið endurnýjað.
3 gr.
Ef einhver skemmir eða týnir
bókum af safninu, skal hann greiða
fullar skaðabætur eftir mati stjórn-
arnefndar.
4. gr.
Ollum bókum sem í láni eru,
skal skilað i síðasta lagi um miðj-
an aprílmán. ár hvert.
5. gr.
Árstillag félagsmanna er 1 kr.
50 aurar. Gangi einhver í bóka-
safnið að hausti, og úr því um
næstu áramót, borgar hann 1 kr.
25 aura, en haldi hann áfram að
vera félagsmaður, greiðir hann að-
eins 75 aura. — Ef einhver utanfé-
lagsmaður fær bók lánaða, greiði
hann 20 aura, sé bókin 15 arkir eða
meira, 15 aura sé bókin 10 arkir og
allt að 15 örkum, en 10 aura sé
bókin 10 arfdr að stærð eða minna.
Öll tillög og greiðslu fyrir bókalán
greiðist fyrirfram.
6. gr.
Þeir, sem segja sig úr bókasafn-
inu, eiga að tilkynna bókaverði
það skriflega innan 15. desember
ár hvert; annars er úrsögnin ógild,
og hlutaðeigandi þá skyldur að
vera félagsmaður áfram, og greiða
tillag fyrir næsta ár.
7. gr.
Engan hávaða eða skarkala má
gera í bókasafninu, sem geti valdið