Blik - 01.05.1962, Page 82
80
B L I K
Einar Árnason, frd VilborgarstöÖum,
barnakennari i Vestmannaeyjum 1880—
1882. (F. 16. okt. 1852. D. 16. rnarz 1923):
Einar Arnason var fæddur á Vilborgar-
stöðum í Vestmannaeyjum, sonur hjón-
anna þar, Arna hreppstjóra Einarssonar
og Guðfinnu Jónsdóttur prests Aust-
manns.
A æskuárum stundaði Einar Arnason
nám hjá Bjarna E. Magnússyni, sýslu-
manni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla á
heimili sínu og veitti nokkrum unglingum
þar fræðslu árlega ókeypis. Eftir að Einar
hafði verið Ijarnakennari í fæðingarljyggð
sinni í tvö ár, fluttist hann til Reykjavíkur
(vorið 1882) og gerðist verzlunarmaður
þar og á Suðurnesjum tim skeið. Síðan
sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði
þar stund á verzlunarnám. Að því loknu
gerðist hann verzlunarstjóri hjá Thomsen
kaupmanni í Rvík, og vann hjá honum,
unz hann stofnaði eigin verzlun þar í
bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.
Ungur að árum trúlofaðist Einar Árna-
son Rósu Brynjólfsdóttur prests Jónssonar
tveir gluggar gegn norðri.
Gengið var inn í skólastofuna
um dyr á vesturgafli hússins
norðanverðum, (Sjá hér mynd
af Nöjsomhed). Innan við úti-
dyrnar var lítill gangur eða
anddyri. Þar inn af var kennslu-
stofan. Þar mátti hola niður
15—20 nemendum, með því að
engar sérstakar kröfur voru
gerðar um lágmark loftrýmis á
hvern nemanda, ef gólfrýmið
reyndist viðunandi. Skólaborðin
voru einskonar flekar á löpp-
um og setubekkir úr tré með
þrem rimlum í baki. Á hverj-
um bekk gátu setið 4—5 nem-
endur. Bekkur var hafður með
suðurvegg í stofunni og þrír
aðrir, sem sneru eins og hann,
svo að allir nemendurnir sátu
gegn gluggunum. Kolaofn var
í hægra horni stofunnar, þegar
inn var gengið. Kennarinn hafði
stól sinn og lítið borð við norð-
urvegg innan við innri (eystri)
gluggann.
Fyrsti kennari við barnaskóla
Vestmannaeyja 1880 var Einar
verzlunarm. Árnason bónda og
hreppstjóra Einarssonar á Vil-
að Ofanleiti, en raissti hana áður en til
giftingar kom.
Kona Einars kaupmanns var Guðrún
Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verzlun-
armanns í Reykjavík, danskættuð. Heirn-
ili þeirra hjóna var að Vesturgötu 45 í
Rvík. Börn þeirra: Árni kaupmaður (nafn
hans er þekkt í fyrirtækinu Einarsson og
Funk), Lúðvík málarameistari og Rósa.
Oll ógift og barnlaus.