Blik - 01.05.1962, Qupperneq 93
B L I K
91
GJÖLD:
1. Reikningur frá kaupm. H. E. Thomsen til sýslunefndar-
innar yf'r við, saum, pappa m. m..................... Kr. 786,77
2. Reikningur frá sama yfir kalk m. m ............... — 352,24
3. Reikningur yfir flutning á kalki frá Reykjavík ....... — 60,65
4. Reikn. frá O Finsen yfir kostn. við kalk’.ð í Reykjavík — 12,50
5. Uppskipun á kalkinu hér ............................. — 23,10
6. Til Sigurðar Sveinssonar fyrir að búa til kalkgryfju,
tæma kalkið í hana m m................................ — 17,48
7. Til sama fyrir við og vinnu .......................... — 117,48
8. í Miðbúð tekið út sement, gler m. m................... — 61,10
9- í Austurbúð úttekið .................................. — 1.439,28
Til jafnaðar tvíritað tekjumegin ..................... — 129,78
Kr. 3.000,38
TEKJUR:
L Lán úr landssjóði ................................. Kr. 1.500,00
2 Lagt í reikning skólahússins í Austurbúð ........... — 1.439,28
3. í Miðbúð .......................................... — 61,10
Kr. 3.000,38
Athugasemd: Upphæð reiknings ns er svo, sem að ofan er ritað, kr.
3 000,38, en allur kostnaður við byggingu hússins er þó aðeins kr. 2.790,10,
sem kemur til af þvi, að tekjumegin eru tvíritaðar kr. 129,78 sökum
þess, að sýslumaður hefur skrifað téða upphæð af láninu úr landssjóði
inn í reikning skólans í Austurbúð. Fyrir seldar tunnur og eina aftur-
skilaða er tekjumegin í fylgjskjölum 9 og 10 kr. 72,00, og fyrir júffertu,
er aftur var skilað, kr. 7,00 og málskostnaður kr. 1,50. Skólinn á énn
9 tunnur, sem eigi eru seldar eða aftur skilað.
Vestmannaeyjum í jan. 1884.
Þorsteinn Jónsson, G. Engilbertsson, G. Stefánsson.‘
tveggja, ejns 0g áætlað var, en
kostnaður farið nær 50% fram
úr áætlun.
Á f járhagsári sýslunnar 1883
—1884 voru greiddar úr sýslu-
sjóði kr. 795,40 til skólabygg-
ihgarinnar og kr. 433,00 árið
eftir (1884—1885).
Arið 1883, þegar megin-bygg-
lngarframkvæmdirnar voru
inntar af hendi, voru teknar út
1 verzlun J. P. T. Bryde, Garðs-
verzlun, allskyns byggingarvör-
ur fyrir kr. 1380,62. 1 úttekt
þessari felast einnig vinnulaun,
sem verzlunin greiddi fyrir
byggingarsjóð eða sýslusjóð,
lánaði honum til bráðabirgða.
Vinnulaun voru skrifuð á milli
reikninga en ekki greidd í pen-
ingum, sem naumast sáust
manna á milli. Einnig gáfu
menn smáupphæðir til bygging-
arinnar og voru þiær gjafir