Blik - 01.05.1962, Side 114
112
B L I K
1899 ......— 270,00
— 1900 — 216,00
— 1901 — 242,00
— 1902 — 245,00
— 1903 — 225,00
1904 ......— 236,00
Styrkurinn var oftast miðað-
ur við tölu nemenda þeirra,
sem fullnægðu settum ákvæðum
um námsgreinar og próf. Einn-
ig var hann háður starfstíma
skólans.
Árið 1897 nutu 21 barnaskóli
styrks úr landssjóði, samtals
kr. 4500,00.
Árið 1900 26 skólar, samtals
kr. 5300,00.
Árið 1902 eru skólar þessir
29 alls og greitt samtals
kr. 5.500,00.
Árið 1904 eru barnaskólarnir
31 og samtals greitt kr. 7.000,00
til þeirra úr landssjóði.
Skólaárið 1903—1904 stund-
uðu 39 nemendur nám í barna-
skóla Vestmannaeyja, 18 í eldri
deild og 21 í yngri deild. Kenn-
arar voru hinir sömu og áður,
séra Oddgeir Guðmundsen og
Eiríkur Hjálmarsson. Kennt var
frá kl. 10—2 eða 4 stundir
daglega í 6 mánuði, frá 1. sept.
—28. febr.
Nú eru miklar breytingar
framundan í fræðslumálum
Eyjanna og það verður nýr
kafli í fræðslusögunni. Þess
vegna læt ég staðar numið hér
að sinni.
Sjá kennaratal á öðrum stað
í ritinu.
Þ. Þ. V.
Sjóðir Gagnfræðaskólans
31. desember 1961.
1. Minningarsj. Þórunnar
Friðriksdóttur frá Kr.
Löndum .................. 3.453,68
2. Minningarsj. Hermanns
Guðmundss. frá Háeyri 2.885,01
3. Minnr.sj. Hauks Lind-
bergs frá Kalmanstjörn 6.622,47
4. Minningar- og styrktar-
sjóður nemenda ........ 4.272,40
Alls kr. 17.233,56
Síðan reikningar ofanskráðra
sjóða voru birtir almenningi, 1959,
hafa verið veittir námsstyrkur úr
þeim samtals kr. 4.788,00.
Kr.
5. Hljóðfærasjóður skólans 71.44
Síðustu 3 árin hefur verið
varið úr sjóði þessum
kr. 7038,00 til hljóð-
færakaupa.
6. Ferðasjóður nemenda 1.793,47
7. Sjóður Málfundafélags
skólans .............. 28.896,42
8. Útgáfusjóður Bliks .... 12.741,52
9. Öryggissjóður skólans 34.687,17
10. Minningarsjóður Arnar
Fr. Johnsen ......... 4 678.03
Sjóðir samtals kr. 100.101,61