Blik - 01.05.1962, Síða 157
B L I K
155
'ígijj MYNDIN TIL VINSTRI:
í virðingar- og þakklætisskyni við
séra Jes A. Gíslason, sem lézt 7.
febr. 1960, fyrir öll hans góðu störf
í þágu bæjarfélagsins, þá birtir
Blik að þessu sinni mynd af honum
og bekkjarbræðrum 'hans í stúd-
entadeild Lærðaskólans 1890—1891.
Fremsta röð frá vinstri:
Valdimar Jakobsen, f. 29. okt.
1870. D. 23. des. 1891. For.: Sören
Jakobsen, verzlunarm. á Húsavík,
og k. h. Katrín Þorsteinsdóttir. V.
J. ritaðist inn í lagadeild háskólans
í Kaupmannahöfn haustið 1891, en
veiktist brátt og lézt á sjúkrahúsi
í borginni.
Björn Björnsson, f. 20. maí 1869.
D. í okt. 1923. For. Björn Björns-
son á Breiðabólsstöðum á Álftanesi
og k. h. Oddný Hjörleifsdóttir. Bj.
Bj. lauk guðfræðiprófi við presta-
skólann í Reykjavík 1893. Vígðist
aðstoðarprestur 11. maí 1897 séra
Magnúsar Jónssonar að Laufási,
tengdaföður síns. Fékk prestakallið
eftir hans dag 1901 og var þar
prestur til æviloka.
Jes A. Gíslason, f. 28. maí 1872
í Jónshúsi (Hlíðarhúsi) í Vest-
mannaeyjum. D. 7. febr. 1960. Sjá
bls. 71 hér í ritinu.
Karl Nikulásson, f. 18. des. 1871
í Reykjavik. For.: N. Jafetsson,
verzlunarm. og gestgjafi, og Hild-
ur Lýðsdóttir í Pálsbae, Rvík. K.N.
stundaði nám við Dýralækningahá-
skólann í Kmh en lauk ekki prófi.
Var verzlunarstj. við nokkrar verzl-
anir. Bjó í Reykjavík nokkur ár og
svo á Akureyri. Hann gegndi mörg-
um trúnaðarstörfum á báðum stöð-
unum.
Júlíus K. ÞórSarson, f. 12. des.
1866 á Fiskiiæk í Melasveit. D. 14.
sept. 1932. For.: Þórður bóndi Sig-
urðsson og k. h. Sigríður Runólfs-
dóttir. J. K Þ. sigldi til Noregs og
tók þar próf 1 sjómannafræði. Hann
rak útgerð og verzlun í Hafnarfirði
1893—1908 og 1917—1918. Hann var
konungkjörinn alþingismaður 1905.
—1912 og alþingismaður Gullbr,-
og Kjósarsýslu 1923—1925.
Friðrik Hallgrímsson, f. 9. júní
1872 í Reykjavík. D. 6. júní 1949.
For.: Hallgrímur Sveinsson, biskup,
og k. h. Elina Marie Bolette (f.
Feveile). F. H. lauk guðfræðiprófi
1897. Prestur holdsveikraspítalans
1898— 1899. Prestur að Útskálum
1899— 1903 og prestur í íslendinga-
byggðinni Argyle í Ameríku 1903—
1925, en það ár er hann kjörinn
prestur í Reykjavík. Það var hann
síðan til æviloka og prófastur í
Kjalarnesþingum 1938—1941.
Helgi Pétursson Péturs, f. 31.
marz 1872 í Rvík. D. 28. 1. 1949.
For.: Pétur Pétursson, bæjargjald-
keri í Reykjavík, og k. h. Anna S.
Vigfúsdóttir Thorarensen. H P.P.
varð cand. mag. 1897 í náttúrufræði
og landafræði við háskólann í
Kmh., dr. phil. 1905 fyrir rit um
jarðfræði íslands, einn af kunnustu
vísinda- og fræðimönnum þjóðar-
innar á sinni tíð.
Miðröð frá vinstri:
Magnús Einarsson, f. 16. apríl
1870. D. 2. nóv. 1927. For.: Einar al-
þingism. Gíslason á Höskuldsstöð-
um í Breiðdal og k. h. Guðrún
Helga Jónsdóttir. M. E. tók próf
í dýralækningum v:ð háskólann í
Kmh. 1896. Var hann síðan dýra-
læknir í Reykjavík til æviloka.
Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 9.
okt. 1871. D. 8. apríl 1950. For.:
Lárus E. Sveinbjörnsson, sýslumað-
ur á Húsavík, og k. h Jörgína Guð-
mundsdóttir. G. Sv. lauk prófi i
lögfræði í Kmh. 1898. Hann var
skrifstofustjóri í Stjórnarráði ísl.
milli 20 og 30 ár.
Vigfús Þórðarson, f. 15. marz
1870 á Eyjólfsstöðum á Völlum. D.
17. júxií 1949. For.: Þórður bóndi
Þorsteinsson og k. h. Guðlaug Sig-
urðardóttir. V. Þ. lauk guðfræði-
prófi 1893. Var bóndi á Eyjólfs-
stöðum 1894—1901. Prestur var