Blik - 01.05.1962, Side 181
B L I K
179
Fram ag UestmannaEyingar
keppa í kuöld kl. 6.
Engitm uafi er á þvi að leihut inn verður mjög
spennancíi,
flllir 5uöur á uöli k\. 6.
Kaupið aðgongumiða á götunum, þvf mikill troðningur verður suðurfrá,
Fram heíir gó8um mörmum á að skipa þar sem eru þeir: Friöþjófur Thorsteins-
son, Oísli Pálsson, Pétur Hoffmann, Eiríkur Jónsson, Oswalð Knuðsen, Tryggvi Magnús-
son, Árni Daníelsson, Ólafur Péfursson, Péttr SigurOsson, ViBar Vik, Kjartan ÞorvarBsson
half, miðframvörð, Pétur Sig-
urðsson ,,fullback,“ Pétur Hoff-
mann, Eirík Jónsson og Viðar
Ví'k, var víst Norðmaður, svo
að einhverjir séu nefndir, að ó-
gleymdum markverðinum,
Kjartani Þorvarðarsyni, sem á-
litinn var bezti markmaður
landsins.
Ekki vorum við Eyjamenn
neitt sérlega kvíðnir. Við viss-
um, að við mundum tapa fyrir
Fram, en það var sjálfsagt að
berjast til þrautar og falla með
sæmd. Dómari í þessum leik var
víst Areboe Clausen, frægur
knattspyrnum. Við hann voru
kennd hin svonefndu „Clausen-
spörk,“ kraftmikil, há og löng,
sem Sigurður okkar Sveinsson
brá stundum fyrir sig í vörn-
inni með góðum árangri. Þau
voru í hans tíð stundum nefnd
„sixpence spörk“, og 'hann jafn-
vel nefndur Siggi sixpence með-
al knattspyrnumanna.
Strax í upphafi leiksins við
Fram var auðséð, að við mynd-
um fá meira en nóg að gera, a.
m. k. í vörninni, því að strax í
upphafi leiks varð sókn Fram-
ara æðisgengin, en þeir léku af
mestu lipurð og prúðmennsku,
notuðu mikið svonefnt „short-