Blik - 01.05.1962, Page 189
B L I K
187
aði síðan nokkrum félögum í
bænum og leitaði eftir samstöðu
þeirra um dagheimilishugsjón-
ina. Meðal þeirra var Kvenfé-
lagið Líkn og Oddfellowfélagið
Herjólfur. Einnig var leitað
eftir samstöðu barnaverndar-
nefndar bæjarins. Þá var jafn-
framt leitað stuðnings ein-
stakra málsmetandi kvenna, t.
d. Jóhönnu Linnets, bæjarfó-
getafrúar, og SigríðarÁrnadótt-
ur, kennara. Þessar tvær konur
gáfu þegar kost á sér í dag-
heimilisnefndina. Þannig skip-
uðu nefndina fimm konur, þeg-
ar tekið var til hugheilla starfa
fyrir dagheimilishugsjónina.
Um vorið 1939 afréði nefnd-
in að halda hátíðlegan 10. júní
með útisamkomu og merkja-
sölu og afla þannig fjár til
stofnunar heimilinu. Fyrsti
bamadagur Vestmannaeyja var
þannig hátíðlegur haldinn 10.
júní 1939. Hátíðin hófst með
skrúðgöngu barna frá barna-
skólanum. Henni stjórnaði Hall-
dór Guðjónsson, skólastjóri
barnaskólans. Bömin gengu
fylktu liði norður á Stakka-
gerðistúnið, þar sem haldin
var fjölmenn útisamkoma. Þar
fluttu ræður frú Jóhanna Linn-
et, séra Sigurjón Árnason,
sóknarprestur, Þorsteinn Ein-
arsson, gagnfræðaskólakennari,
og Isleifur Högnason, kaupfé-
lagsstjóri. Barnakór söng und-
ir stjórn Helga Þorlákssonar,
Konur úr forustuliöi verkakvenna, þegar
unnið var að stofnun Barnaheimilisins.
Aftari röð frá vinstri: Ó'lafia Óladóttir,
Helga Rafnsdóttir, Marta Þorleifsdóttir,
Sitjandi frá vinstri: Margrét Sigurþórs-
dóttir, Dagmey Einarsdóttir.
söngkennara barnaskólans.
Stúlkur og drengir sýndu fim-
leika. Þeim stjórnaði Friðrik
Jesson, fimleikakennari bama-
skólans. Merki voru seld á göt-
unum allan daginn og stiginn
dans í Samkomuhúsinu um
kvöldið. Þennan dag safnaðist
alls í dagheimilissjóðinn kr.
460,46. Það var allt og sumt.
Svo leið sumarið 1939, haust-
ið og veturinn.
Á sumardaginn fyrsta 1940
(25. apríl) efndi nefnd dag-