Blik - 01.05.1962, Síða 228
226
B L I K
Árni Pálsson lézt 12. janúar 1854,
aðeins 51 árs, og rétit síðar fluttu
sum börnin hingað til Eyja og
ílengdust hér.
Nánar um börn Árna og Ingveld-
ar:
A. Björg Árnadóttir, f. 1831, dáin
7. júní 1915 að Gilsbakka. Hún
giftist fyrst Árna Jónssyni úr
Landeyjum og bjuggu hér á Vil-
borgarstöðum í þriðja býli.
Þeirra börn: Páll, Árni og Ing-
veldur. Síðari maður hennar
varð Sighvatur Sigurðsson frá
Voðmúlastöðum, og giftu þau
sig 24. sept. 1858. Þeirra börn
m. a.: 1. Friðrikka f. 1858, varð
fyrri kona Vigfúsar P. Schev-
ings Vilborgarstöðum, foreldrar
Sigfúsar Schevings í Heiðar-
hvammi o. fl. 2. Pálína f. 1860,
fór til Hafnar og giftist þar.
Átti afkomendur í Danmörku.
3. Björg, f. 1873, varð kona Er-
lendar Ámas. á Gilsbakka, for-
eldrar Friðrikku Dagmarar konu
Ól. St. Ólafssonar þar, o. fl. 4.
Sigríður, f. 1867, varð kona Jóns
Eyjólfssonar, Kirkjubæ, en þau
voru foreldrar Lofts Jónssonar
nú á ViLborgarstöðum o. fl.
B. Nikulás Ámason, f. 1833, varð
bóndi að Krossi í Landeyjum.
Hans son var Einar bóndi á
Búðarhóli, kv. Oddnýju Guð-
mundsdóttur, bróður Brynjólfs
Halldórssonar formanns hér í
Norðurgarði. Börn Einars á Búð-
arhóli voru m. a. Kristjana á
Sandi hér, Sigurjón á Sólheim-
um, Sigurbjörg í Breiðholti,
Óskar Einarsson lögregluþjónn.
C. Guðbjörg Ámadóttir, f. 1835,
Guðbjörg á Hlíðarenda hér, var
fyrst gift B'ergi Magnússyni
bróður Óla í Nýborg. Bergur
hrapaði í Dufþekju. Síðari mað-
ur Guðbjargar var Sæmundur
Guðmundsson, Kirkjubæ. Guð-
björg eignaðist ekki börn, en
Sæmundur með annarri konu
sinni m. a. Kristján Sæmunds-
son, er fór til USA.
D. Ingibjörg Árnadóttir, f. 1839,
giftist Sigurði Gunnlaugssyni
frá Efrahvoli. Þeirra börn m. a.:
Sigurbjörg í Brekkhúsi, Gunn-
laugur á Gjábakka o. fl. Ingi-
björg lézt í N.-Búðarhólshjá-
leigu 1924 eða ’25.
E. Sigríffur, f. 1838, gift Guðmundi
Diðrikssyni bróður Árna í
Stakkagerði. Þeirra son Guð-
mundur í Hrísnesi hér Guð-
mundsson, kv. Guðríði Andrés-
dóttur, foreldrar Guðmundar
Andréss er þar býr nú. Fleiri
vom börn Guðmundar Diðriks-
sonar, t. d. Þórunn móðir Hann-
esar Hreinssonar á Hæli Skúla-
sonar, Þorgerður í Akurey í
Landeyjum o. fl. Þá voru og
börn Guðmundar og Kristínar
á Mosfelli hér, Jenny húsfreyja
þar, Kristiín í Reykjavík, Oddný
á Hvoli, læknisfrú, Oktavía og
Sigríður. — Sigríður Árnadóttir
lézt í Rimakoti um 1910.
F. Árni Árnason, f. 1843,, bóndi á
Vilborgarstöðum, drukknaði 13.
marz 1874. Hans kona Vigdís
Jónsdóttir, gift 26/10 1866.
(Þeirra son m. a. Árni Árnason
síðar að Grund), kv. Jóhönnu
Lárusdóttur frá Búastöðum, o.
s. frv. Vigdís flutti síðar til
Ameríku, giftist þar Jóni Ey-
vindssyni, trúboða. Hann var
ættaður frá Dúðu.
Um Unu Ámadóttur og Pál
Ámason hef ég ekki upplýsingar
a. m. k. ekki öruggar, en ofanritað
ætti eigi að síður að sýna, að
Guðbjörg á Hlíðarenda hér og
nafna hennar i Hlíðarási er ekki
ein og sama manneskjan og ó-
skyldar. Guðbjörg á Hlíðarenda
flutti síðar að Heiðarhvammi til
Sigfúsar Schevings frænda síns, og
lézt þar 1. nóv. 1928.
Á. Á.