Blik - 01.05.1962, Side 242
240
B L I K
Einn er sá maður enn bú-
cettur i Eyjum, sem ólst upp
undir handarjaðri danska sel-
stöðukaupmannsins i Garðin-
um. Það er Axel Bjarnasen,
innheimtumaður hjá bccjar-
sjóði. Hann er sonur Antons
Bjarnasen, verzlunarstj. hinnar
dönsku verzlunar i Garðinum
(Dansku Garði). Við höfum
beðið Axel að segja nokkur
orð um pessa mynd og shýra
hana. Honum segist svo:
„Þessi mynd er tekin i
„Brydegarðinum", austast út
við grjótgarðinn, sem hafði
verið byggður par til skjóls. A myndinni
eru Anton Bjarnasen og Óskar Bjarnasen,
sonur hans, sem er með kött i fangniu. —
Það var gott skjól i Brydegarðinum, svo
að gróðurinn par preifst vel.
Litla húsið var yfirleitt kallað ,Ji.ysti-
h.ús“, úr dönskunni „Lysthus", og var oft
á sumrin drukkið kaffi par til tilbreyting-
ar. Herluf Bryde dvaldist samt aldrei
lengi í Eyjum i einu, aðeins nokkra daga,
cn annar Dani, N. B. Nielsen að nafni,
var oft nokkuð lengi í einu i Vestmanna-
eyjum, en hann átti heima i Kaupmanna-
höfn og Reykjavik til skiptis. Nielsen var
vel liðinn af peim, sem pekktu hann og
talaði vel um ísland og íslendinga. Lik-
lega hefur hann skilið betur en H. Bryde
íslendinga, sem voru að brjóta af sér
pau bönd, sem einokunarverzlunin hafði
lagt á pá.“
Jónssonar á Kirkjubæ, „Gunna
Fála“, þessa ferskeytlu:
Dómhildur er drósin fín;
drengir vilja hana sjá.
Blómarósin blíðust mín
bið ég drottinn leiði þá.
Hjónin Jón hreppstjóri og Jó-
hanna Gunnsteinsdóttir fluttu
frá Fagradal að Bólstað
(Heimagötu 18) árið 1908. Það
hús var þá nýbyggt, og voru
þar þá að hefja búskap og hjú-
skap Margrét Sigurðardóttir og
Ólafur Auðunsson, hin þekktu
og mætustu hjón í Eyjum, síð-
ar búandi um margra ára skeið
í Þinghól við Kirkjuveg, þar
sem Margrét býr enn, ekkja
tæpra 82 ára.
Árið 1908 byggði Jón yngri,
sonur hreppstjórahjónanna, í-
búðarhús sitt Brautarholt
(Landagata 3). Hann lauk því
um haustið. Fluttu þá gömlu
hreppstjóráhjónin í það hús til
sonar síns og tengdadóttur,
Guðríðar Bjarnadóttur frá
Svaðkoti.
Jón hreppstjóri lézt 17. apríl
1916 í „Gamla spítalanum“,
(Kirkjuvegur 20) en Jóhanna
kona hans lézt 1. ágúst 1923 í
Brautarholti.
Þ. Þ. V.