Blik - 01.05.1962, Qupperneq 285
B L I K
283
15 nem. próf og stóðust það allir.
Landsprófi luku 12 nemendur og
stóðust 11, þar af 8 nem yfir 6 í að-
aleinkunn Þeir voru þessir:
1. Arnar Einarsson ............ 6,72
2 Árni B. Johnsen ............. 6,67
3. Árni Ó Ólafsson............. 6,56
4. Björg Sigurðardóttir...... 7,12
5. Helgi Kristinsson .......... 6,62
6. Jóhann E. Stefánsson .... 6,24
7. Sigríður Sigurðardóttir .... 8,00
8. Vernharður Linnet .......... 6,14
Skýringar við skýrslu
F.: Fastakennari, stk.: Stunda-
kennari .
Kennslustundafjöldi hvers kenn-
ara á viku.
Klst.
Þ.V. : Þorsteinn Þ Víglunds-
son, skólastjóri......... 20
S.J. : Sigfús J. Johnsen, F. .. 38
E. P. : Eyjólfur Pálsson, F. .. 42
P.S. : Páll Steingrímsson, F. 40
B S. : Bragi Straumfjörð, F. 37
H.J. : Hildur Jónsdóttir, F .. 31
V.Kr. : Valdimar Kristjánss, F 31
U.J : Unnur Jónsdóttir, F. .. 33
V Ó. : Vésteinn Ólason, F. .. 45
F. J. : Friðrik Jesson, F. að
hálfu leyti ............. 14
H.Á. : Hafdís Árnadóttir, F að
hálfu ieyti ............. 14
J.H. : Sr. Jó'hann Hlíðar, stk. 13
S.F. : Sigurður Finnsson,
skólastjóri............... 1
Samtals stundir 359
í ýmsum kennslugreinum og deild-
um voru kennslustundir sameinað-
ar svo sem tök þóttu á. T. d. voru
6 stundir í viku í íslenzku sameigin-
legar í landsprófsde'Jd og alm. bók-
námsdeild Kennsla var sameiginleg
í ísl., íslandssögu, bókfærslu, vél-
ritun, handav. og fimleikum í báðum
deildum 4. bekkjar. Tvær stundir á
viku sam. í landsprófsdeild og alm.
bóknámsd. i náttúrufræði og landa-
fræði. Þá voru bekkir einnig sam-
einaðir í fimleikatímum eftir þroska
og aldri.
Auk þess kenndi Oddgeir Krist-
jánsson, hljómsveitarstjóri, lúðra-
sve’t skólans til jafnaðar 3 stundir
á viku.
Kennslustundafjöldinn er miðaður
við fyrri hluta skólaársins, meðan
gagnfræðadeildin var starfrækt.
Unnið í þágu skólans og
byggðarsafnsins.
Eins og venja hefur verið mörg
undanfarin ár, þá unnu nemendur
ýmislegt í þágu skólans og byggðar-
safns kaupstaðarins, áður en skóla
lauk Fyrir byggðarsafnið unnu
nemendur við ljósmyndaplötusafnið,
sameinuðu plötur og myndalappa,
límdu myndir á umslög og vélrit-
uðu skýringar á umslögin. Sérstak-
lega inna stúlkur flest þessi störf
af hendi. Piltarnir grófu fyrir undir-
stöðu girðingar vestan og austan við
skólaibygginguna og fylltu þá skurði
af grjóti, sem þeir sóttu á bifreiðum
vestur í Hraun. Skólinn færir öll-
um þessum iðjuhöndum beztu þakk-
ir fyr'r vel unnin störf. Einnig
kennurunum, sem stjórnuðu fram-
kvæmdunum.
Starfslið úr hópi nemenda.
Hringjari skólans allt skólaárið
var Sigríður Jakobsdóttir, nem. í
3. bekk bóknáms.
Umsjónarmenn deilda voru þessir:
1. b.A. Ásta M. Jónasdóttir,
1. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir,
1. b. C. Gí'sli Már Gíslason.
2. b. A Valur Andrésson,
2. b. B. Marý Sigurjónsdóttir,
2 b. C. Ólafía Andersdóttir,
3. b verknáms, Rósa Helgadóttir,
3. b. bóknáms, Stefanía Þorsteins.,
4. b. Lilja Hanna Baldursdóttir.
Vinnuhlé til starfa á vertíð var
aldrei gefið sökum þess, hve lítið
aflað;st.
Félagslíf nemenda var með líku
sniði og jafnan áður. Félagsáhugi
var mikill og góður andi í félagslíf-