Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 78
1952
— 76 —
hverrar hitahækkunar samfara barns-
burði, en oftalið, ef barnsfararígerðir
einar ætti að telja. Ekki er heldur svo
vel, aS þær komi yfirleitt til skila. 1
KeflavíkurtilfelliS er þannig' í þetta
sinn mastitis puerperalis, en vist fer
því fjarri, aS öll brjóstamein sængur-
kvenna séu skráS sem barnsfararsótt.
fívík. 1 tilfelli skráS á vikuskýrslur,
en á fæSingardeild Landsspítalans eru
6 konur taldar hafa fengiS barnsfarar-
sótt. Engin dáin.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli. Snögg-
batnaSi viS aureomycin.
Sauðárkróks. 1 tilfelli, 33 ára multi-
para. Gekk fæSing fljótt og vel. Fékk
bita strax á öSrum degi. VarS hita-
laus á 2 dögum viS pensilíngjöf, en á
7. degi rauk hiti upp aftur, eftir aS
hætt var lyfjagjöfum. BatnaSi svo al-
veg á nokkrum dögum.
Bakkagerðis. 1 tilfelli; batnaSi fljótt
og vel viS pensilíngjöf.
7. Gigtsótt (febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, 7.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 28 26 45 34 32
Dánir 1 „ „ 2 1
Ólafsfi. 1 tilfelli í nóvember. Reynd-
ist langvinnt.
Akureyrar. Ekki skráS á mánaSar-
skrám, en mér er kunnugt um aS
minnsta kosti 1 tilfelli á sjúkrahúsi
Akureyrar, og tel ég liklegt, aS veriS
geti um fleiri tilfelli sjúkdómsins aS
ræSa, þótt ekki hafi þaS komiS fram
i skýrslum þessum.
Vopnafi. 2 sjúklingar, 11 ára dreng-
ur og unglingspiltur, 19 ára. Drengur-
inn svaf í illa hituSu, saggasömu her-
bergi i steinhúsi, pilturinn trúlega
sömuleiSis.
8. Taugaveiki (febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 8.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. „ „ 1 „ „
Dánir „ „ „ „ „
Taugaveiki virSist horfin úr landi,
og mun þó enn kunnugt a. m. k. um
2 smitbera (á SauSárkróki og í Kefla-
vík). HiS eina taugaveikistilfelli, sem
skráS hefur veriS síSustu 5 ár, var
vitanlega taugaveikisbróSir, sem jafn-
an hefur veriS skráSur meS tauga-
veiki, þegar greindur hefur veriS,
þangaS til á siSast iiSnu ári, aS tekiS
var aS skrá þá sótt sérstaklega.
Sauðárkróks. Smitberi sami og áSur.
9. Iðrakvef (gastroenteritis acuta).
Töflur II, III og IV, 9.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 3445 3983 4664 5672 3850
Dánir 2 3 4 9 2
MeS minna móti skráS, eftir þvi
sem veriS hefur undanfarin 2 ár; all-
mikilla faraldra er þó getiS a. m. k.
i 3 héruSum (Djúpavogs, Hafnar og
Vestmannaeyja).
IJafnarfi. Fáein tilfelli í hverjum
mánuSi. Ekki hægt aS tala um farald-
ur í venjulegum skilningi.
Kleppjárnsreykja. VarS lítillega vart
á árinu.
Borgarnes. Eins og oft í árslokin og
i janúar.
Ólafsvíkur. DreifS yfir allt áriS.
Flateyjar. Vægt iSrakvef mun hafa
stungiS sér niSur í Flatey um áramót-
in ’52—’53. Læknir aldrei sóttur.
Flateyrar. Alltaf vart öSru hverju,
en tabl. sulfasuccidini hjálpa mér vel.
Súðavíkur. Skýtur upp kolli í öll-
um mánuSum sumarins í SúSavík.
Árnes. ASeins 3 börn veiktust frem-
ur vægt.
Hólmavikur. Engir faraldrar, en
dreifS tilfelli.
Hvammstanga. VarS aSeins vart.
Blönduós. GerSi öSru hverju vart
viS sig, einkum í börnum um hásum-
ariS.
Sauðárkróks. Gerir nokkuS vart viS
sig allt áriS, en engin siæm tilfelli.
Siglufi. GerSi meira og minna vart
viS sig alla mánuSi ársins.
Akureyrur. Hefur gert litils háttar
vart viS sig alla mánuSi ársins.
Breiðumýrar. DreifS tilfelli. Aldrei
faraldur.
Húsavíkur. GerSi vart við sig alla