Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 83
— 81 — 1952 Hvammstanga. Lungnabólga venju fremur tíð. Aðallega í sambandi við inflúenzuna og kvefið i apríl og des- ember (gætir ekki á skráningu). Blönduós. Aðallega í sambandi við inflúenzuna og mest i gömlu fólki. Sauðárkróks. 3 sjúklingar eru taldir dánir úr pneumonia, allt hrumar, gamlar konur. Ein þeirra var 91 árs, önnur 74 ára og hafði lengi þjáðst af bronchitis, hin þriðja var 71 árs og hafði lengi þjáðst af hypertonia og að síðustu fengið myelopathisk ein- kenni. Ólafsfj. Öllum lungnabólgusjúkling- um batnaði vel, ýmist af súlfalyfjum eða pensilíni. Akureyrar. Meira skráð en venju- lega gerist; í nóvember og desember aigerlega óvenjulega mikið. Breiðumýrar. Lungnabólgusjúkling- um batnaði öllum á skömmum tíma við antibiotica. Húsavíkur. Gerði vart við sig flesta mánuði ársins, mest upp úr kvefi og inflúenzufaraldrinum, sem gekk sum- armánuðina. Batnaði öllum vel við súlfagjöf eða pensilin. Vopnafj. Stakk sér niður. Bakkagerðis. 1 mjög þrálátt tilfelli. Batnaði þó að lokum eftir fádæma austur af súlfalyfjum, pensilíni og aureomycíni. Segðisfj. Nokkur tilfelli; bötnuðu vel af antibiotica. Hes. Strjálingur tilfella allt árið, aðallega í sambandi við kvefsóttina, sem áður er getið. Flest tilfellin lækn- uð greiðlega með pensilíni, en nokkur með sulfacombini, streptomycini eða chloromycetíni. Búða. Flest tilfelli í sambandi við inflúenzu og kvefsótt. Vestmannaeyja. Lungnabólga með uiesta móti, aðallega í sambandi við inflúenzuna um vorið. Raunar finnst niér meira bera á lungnabólgu hér en annars staðar, þar sem ég þekki til. Sem orsakir má ef til vill hugsa sér: 1) Þrotlaust erfiði og yfirvinna, sér- staklega á vertið, en raunar allan árs- ms hring. 2) Mikil þrengsli vegna komu vermanna á vertið. 3) Loftslag rakt og sólarlítið að vetrinum. Lang- vinn „bronchitis“ er og þó nokkuð algeng. Má af þessu sjá, að nauðsyn her til að beina athygli meira en gert liefur verið að andfærasjúkdómum, þótt léttir séu í upphafi. Auka þarf áróður fyrir hóflegri vinnu og hæfi- legri hvíld, einkum þegar sjúkdóma ber að höndum. Auka þarf byggingu verbúða fyrir aðkomufólk á vertíð. Ljósböð eru hér áreiðanlega mjög þýðingarmikil, enda eru þau mikið stunduð, og sjá heilsuverndarstöðin og barnaskólinn þar vel um börnin, en fleiri þyrftu að eiga þeirra kost. Not- kunar lýsis og annarrar bætiefnaauð- ugrar fæðu mun tæplega gæta nóg í mataræði fólks, sérstaklega fullorð- inna, og þarf þar að auka áróðurinn. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli öðru hverju og sennilega fleiri en vitað er um. 2. Um taksótt: Hafnarfj. Taksótt miklu sjaldgæfari en kveflungnabólga. Ólafsvíkur. Tilfellin viðráðanleg. Reykhóla. Þriggja mánaða gamalt telpubarn talið dáið úr þessum sjúk- dómi. Foreldarnir höfðu verið á ferða- lagi með barnið, er það veiktist. Læknir sá barnið ekki fyrr en það var dáið. Flateyrar. 3 sjúklingar af togurum og 2 úr héraði. Árnes. 1 kona, 24 ára. Hiti lækkaði fljótt við sulfadiazíngjöf, en sjúkling- urinn var subfebril margar vikur á eftir. Blönduós. Mér virðist regluleg tak- sótt vera orðin miklu fátiðari en áð- ur var. Alcureyrar. Svipað og venja er til. Húsavíkur. Óvanalega mörg tilfelli, einkum í júlimánuði. 5 ára drengur fékk taksótt og var mikið veikur. Fékk upp úr því bráða botnlangabólgu. Var þá skorinn upp, botnlanginn sprung- inn og nokkur lífhimnubólga komin. Allt virtist ganga vel í fyrstu, en síðan snögg hitahækkun og mors daginn eftir. Banameinið skráð sem appen- dicitis acuta perforans. Bakkagerðis. 1 tilfelli. Batnaði þeg- ar við súlfagjöf. Seyðisfj. 2 af 3 batnaði fljótt við pensilíngjöf. Hinn þriðji, 37 ára karl- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.