Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 88
1952
— 86 —
24. Þrimlasótt
(erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 24.
19-18 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 3 3 5 ,,,,
Uánir „ „ „ „ „
Engin þrimlasótt skráð, en hefur þó
sézt (sbr. hér á eftir). En vafalaust
er miklu minna um hana en áður, og
er það eflaust eitt merki þess, hve
mjög hefur dregið úr berklasmitun í
landinu.
Akureyrar. 11 ára stúlka fékk
þrimlasótt og hilitis; batnaði vel. 12
ára stúlka veiktist af þrimlasótt, en
Latnaði án þess að berklar kæmu
fram i lungum eða lungnarótareitlum.
25. Gulusótt (hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 25.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 1 3 1 58 155
Dánir 1 „ „ 1 „
Gulusóttarfaraldur hófst í Þingeyrar-
og Húsavíkurhéruðum haustið 1951,
og teygðist úr honum á báðum stöð-
um til jafnlengdar þessa árs. Annars
staðar gátu ekki heitið faraldrar.
Þinyeyrar. Faraldurinn frá síðustu
mánuðum fyrra árs gekk fram í októ-
bermánuð. Veikin fremur væg, ekki
næm. Ekkert dauðsfall. 3 sjúklingar
lágu rúmfastir 4—5 vikur, með lágan
hita í 2—3 vikur. Aðrir urðu hita-
lausir og fóru á fætur eftir vikutíma.
Margir voru slappir langan tíma eftir
veikina, þó að ekki yrði vart einkenna
varanlegra lifraskemmda.
Dreiðumýrar. Skráð i Reykjadal.
Mun hafa verið angi af gulusótt, sem
um það leyti gekk í Húsavíkurhéraði.
Hásavíkur. Faraldur frá fyrra ári,
flest tilfelli í janúar, en smádró úr út-
breiðslu. Siðasta tilfellið i ágústmán-
uði. Margir lágu lengi og þungt haldn-
ir vikum saman. Nokkrir töldu sig
ekki jafngóða fyrr en eftir 1 ár. Mest
bar á varanlegri lifrarstækkun og
eymslum og verkjum fyrir bringspöl-
um.
26. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 26.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 65 65 76 70 76
Dánir „ „ „ „ „
Búðardals. Varð aðeins vart (ekkert
tilfelli skráð).
Iivammstanga. 47 ára kona allþungt
haldin og lengi að ná sér.
Akureijrar. 011 tilfellin þung.
Húsavíkur. 2 sjúklingar. Batnaði vel.
Nes. 4 tilfelli skráð á árinu, þar af
2 i mjög greinilegu sambandi við
hlaupabólu. 3 tilfellin meðhöndluð
með aureomycini, og virtist árangur
ágætur.
Búða. Öll tilfelli væg og bötnuðu til-
tölulega fljótt.
Víkur. Nokkur tilfelli (ekkert
skráð), 1 allþungt. Tók háift ennið og
augað. Mikil augnbólga og ill liðan.
27. Kossageit
(impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 27.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 68 64 89 47 47
Þánir „ „ „ „ „
Sauðdrkróks. Stingur sér niður við
og við.
Akureyrar. Ekki verið nein brögð
að þessum sjúkdómi á árinu, en þó
eflaust einstök tilfelli.
Seyðisfj. Sést öðru hverju.
Nes. Vitað um 7 tilfelli á árinu, þar
af aðeins 4 skráð.
Búða. Gerði lítið vart við sig.
Eyrarbakka. Séð 1 tilfelli, sem láðst
hefur að skrá.
28. Taugaveikisbróðir
(paratyphus).
Töflur II, III og IV, 28.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. „ „ „ „
Dánir „ „ „ 1
Er ekki getið á árinu.
Auk framangreindra sótta geta hér-
aðslæknar um þessar bráðar sóttir: