Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 105
— 103 —
1952
Vopnafí. 2 tilfelli.
fíakkagerðis. 2 sjúklingar. Annar (5
ára drengur) sendur á Sjúkrahús
SeyðisfjarSar og skorinn þar. Hinn
(59 ára karlmaður) fékk streptomycín
+ aureomycin og ópium. Batnaði, að
minnsta kosti í bili.
Nes. 8 sjúklingar sendir til upp-
skurðar á árinu. Reyndust allir hafa
botnlangabólgu. Heilsaðist öllum vel.
Búða. 6 sjúklingar á árinu; allir
sendir á sjúkrahús til uppskurðar.
Eyrarbakka. Allmjög bar á appen-
dicitis acuta síðara helming ársins.
Allir sjúklingar með þann sjúkdóm
eru sendir burtu til skurðaðgerða.
Karl og kona héðan létust úr þeim
sjúkdómi.
12. Arteriosclerosis.
Þingeyrar. Arteriosclerosis gene-
ralis 3.
Hafnar. Arteriosclerosis með hyper-
tensio 7 konur og' 4 karlar, 35—87 ára.
13. Arthritis & bursitis. Arthrosis.
Kleppjárnsreykja. Arthritis 18, bur-
sitis 7, tendovaginitis 17.
Ólafsvikur. Arthrosis 20.
Þingeyrar. Arthrosis genus 1,
coxae 1.
Sauðárkróks. Bursitis 5, epicondy-
iitis humeri 5, tendovaginitis 21.
Vopnafí. Bursitis praepatellaris 3,
arthritis chronica genus 3, digiti 1,
])eritendinitis 12, spondylarthroitis
deformans 1.
Vestmannaeyja. Öldruð kona liafði
lengi haft sjúkdóminn, var komin i
rúmið, en var andlega hress. Nú var
henni gefið cortisone með þeim ár-
angri, að hún komst nú aftur fram úr
rúminu, gat gert verk sin innan húss
og leið að öllu leyti betur.
14. Asthma.
Hafnarfí. Nokkrir sjúklingar eru
með þenna sjúkdóm, og fá sumir
þeirra við og við allerfið köst.
Kleppjárnsreykja. Asthma bron-
chiale 4.
Flateyjar. 1 drengur á fermingar-
aldri. Hefur skánað með aldrinum.
Flateyrar. 6 tilfelli; 4 haldast vel
við með tabl. novatrophedrini 1x3.
Hin 2 leita fyrir sér um meðöl.
Hólmavíkur. 4 sjúklingar nota meðöl
að staðaldri.
Hvammstanga. 7 sjúklingar, sömu
og áður.
Blönduós. Asthma ásamt emphy-
sema og heymæði hafði karl einn hér
á mjög háu stigi og át ósköpin öll af
aminophyllíni, sem einn vikar minn
fyrir nokkrum árum hafði fyrirskrif-
að honum. Nú fékk hann lungnabólgu
og var fluttur á sjúkrahúsið, kominn
að köfnun, gefið þar súrefni og tekið
af honum allt aminophyllin. Síðan
hefur hann lifað tiltöiulega góðu lífi
án þess.
Ólafsfí. Nokkrir sjúklingar, flestir
hinir sömu og áður.
Þórshafnar. 2 sjúklingar eins og
áður.
Bakkagerðis. 3 sjúklingar.
Nes. 3 tilfelli allsvæsin. Nokkrir
sjúklingar aðrir halda sæmilegri heilsu
með stöðugri meðalanotkun.
Búða. 2 nýir sjúklingar bættust við
á árinu. Bæði tilfellin frekar væg.
Eyrarbakka. 2 sjúklingar ópereraðir
við kvilla þessum af nefsérfræðingi
og ekki ólíklegt, að náðst hafi ár-
angur.
15. Avitaminosis.
■ Rvík. Beinkröm leiddi 2 börn til
dauða, að því er vitað er. Annað var
6 mánaða gamall drengur, hitt árs-
gömul stúlka austan úr Öræfum.
Lungnabólga var hin beina dánaror-
sök i báðum tilfellum. Þess er getið
til á dánarvottorði, að 43 ára gömul
kona héðan úr bænum hafi látizt af
völdum taugakramar (beri-beri), en
ekki var komizt nær þvi sanna, þar
sem likið var ekki krufið.
Kleppjárnsreykja. Avitaininosis 3.
Ólafsvíkur. 18 tilfelli.
fíúðardals. Um áberandi einkenni
þessara sjúkdóma er ekki mikið, þrátt
fyrir heldur lélegt mataræði að vetr-
inum til. Vítamingjafir við ýmsum
sjúkdómum hafa verið eins konar
tízkulækning undanfarin ár, án þess
oft og tíðum að nokkur ástæða væri
til að láta fólki slík lyf í té. Einkum
virðast margir Reykjavíkurlæknar ó-
sparir á vítamínreceptin, og má næst-
um því segja, að sjúklingar komi með