Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 112
1952
110 —
og getur jafnvel unnið alla létta sveita-
vinnu.
Grenivíkur. 3 tilfelli.
Þórshafnar. Annar hinna tveggja
skráðu sjúklinga lézt á árinu.
Vopnafj. Morbus cordis chronicus 1.
Nes. Mörg tilfelli í rosknu og gömlu
fólki, einkum í sambandi við háan
blóðþrýsting og œðakölkun.
Hafnar. 7 konur og 3 karlar, 43—
88 ára.
48. Myelomeningitis spinalis.
Sauðárkróks. 51 árs karlmaður, al-
veg lamaður upp að mitti; lá lengi
í sjúkrahúsi i Reykjavík, en er nú
liér á sjúkrahúsinu.
49. Myxoedema.
Báðardals. 3 sjúklingar.
Flateyrar. 2 tilfelli, annað post
operationem, en hitt post partum;
vantaði reyndar efnaskiptarannsókn,
en árangur af meðferð ótvíræður. Bati
á mánuði.
Nes. 3 væg tilfelli.
50. Neurasthenia.
Ólafsvíkur. Neurosis 37.
Þingeyrar. Neurasthenia 6, neurosis
cordis 7.
Þórshafnar. Algeng í konum í þorp-
unum.
Vopnafj. Neurasthenia 5, neurosis
cordis, tachycardia 4.
Nes. Afar algengur kvilli, eins og
annars staðar á landinu (einkum í
kaupstöðum, eftir minni reynslu).
Virðist mun algengari í kvenfólki
(hvað sem vísir menn rita í bækur
um, að neurasthenisk, neurotisk eða
psychoneurotisk einkenni séu jafnal-
geng í körlum sem konum). Kvilli
þessi er, sem kunnugt er, afar hvim-
leiður og þreytandi fyrir sjfiklinga og'
lækni. Fæstir héraðslæknar munu hafa
tíma eða þekkingu til að veita þess-
um sjúklingum rétta meðferð (aðal-
lega psychotherapíu), enda árangur
eftir því. Litla aðstoð virðist vera að
fá hjá sérfræðingum i Reykjavík, sem
oftast senda sjúklinga, sem til þeirra
er vísað (með téðan kvilla), aftur
heim með sömu mixtúru, pillur o. fl.,
sem þeir hafa fengið hjá héraðslækni.
Hafnar. Mikið um geðveilur og
taugaveiklun, aðallega konur, senni-
lega vegna lélegs heilsufars og auk-
inna erfiðleika húsmæðra af þeim
sökum.
51. Neuritis.
Ólafsvíkur. 7 tilfelli.
52. Obstipatio habitualis.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Vopnafí. 4 tilfelli.
53. Oxyuriasis.
Flateyjar. 1 tilfelli.
Þingeyrar. 9 tilfelli.
Flateyrar. Sífellt recidiverandi fleiri
og færri tilfelli.
Hólmavíkur. Algengur kvilli, aðal-
lega í börnum.
Ótafsfí. Þó nokkrir sjúklingar, jafn-
vel heilar fjölskyldur.
Húsavíkur. Algengur kvilli, sem erf-
itt er að útrýma, þó að margir hirði
lítið um að losa sig við þenna ófögn-
uð.
Bakkagerðis. Virðist allútbreiddur
kvilli hér enn.
Nes. Algengur kvilli og hvimleiður.
Gentianviolet notað, oftast með góð-
um árangri. Nokkrir sjúklingar, er
þoldu ekki þetta lyf, fengu alumini-
umacetat með góðum árangri.
Búða. Algengur kvilli.
54. Paralysis agitans.
Búðardals. 1 sjúklingur.
Flateyrar. Þessum eina sjúklingi,
sem hér er, fór mjög hrakandi á sið-
asta ári.
Hólmavíkur. 1 maður, 69 ára. Tók
að bera á sjúkdómnum fyrir 3 árum.
Ólafsfí. 1 karlmaður.
Þórshafnar. Aldraður sjúklingur lézt
á árinu.
Vopnafí. 1 tilfelli, áður skráð.
Nes. 2 tilfelli. Annar sjúklingurinn
stendur nokkurn veginn i stað, en
hinum hefur hrakað allmjög, þrátt
fyrir svipaða meðferð og áður. Artane
og önnur nýleg lyf hafa sízt reynzt
þessum sjúklingum betri en eldri lyf.
Búða. Sami sjúklingur og áður. Hef-
ur hrakað mikið síðast liðið ár.