Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 114
1952
— 112
lega um helmingur frá osteoarthrosis
lumbosacralis, en í flestum hinna er
grunur um prolapsus disci interver-
tebralis. Nokkrir sjúklingar sendir
suður og fengu conservativa meðferð
með sæmilegum árangri. Afar algeng-
ur kvillij einkum myositis, og skipta
sjúklingar, haldnir þeim sjúkdómi,
nokkrum hundruðum í héraðinu. Eng-
in nuddkona er hér, né í nálægum
læknishéruðum, og hefur reynzt með
öllu ófáanleg um allmargra ára bil.
Fæstir ofangreindra sjúklinga hafa að-
stæður til að leita sér nauðsynlegrar
lækningar í Reykjavík, og neyðast
margir til að kveljast árum saman af
kvilla þessum, hjálparlausir að kalla.
Veldur nuddkonuleysi hér, sem viða
annars staðar á íslandi, fullkomnu
neyðarástandi; þarfnast öngþveiti
þetta skjótrar úrlausnar. Héraðslæknir
getur mjög litla úrlausn veitt i þessu
efni. Osteoarthrosis er algengur sjúk-
dómur, og eru allmargir nær algerir
öryrkiar af hans völdum.
65. Sclerosis disseminata.
Hólmavíkur. Líklega 1 kona, 37 ára.
Búða. Sömu sjúklingar.
66. Sialolithiasis.
Flateyrar. 4 tilfelli. 1 sjúklingur
sendur til Reykjavíkur vegna gruns
um illkynjaðan vöxt, en grunurinn
reyndist ekki á rökum byggður. Gerð
var exstirpatio fdandulae submandi-
bularis. Smáfaciallömun fylgdi, en er
nú að hverfa. Conservatív meðferð
har árangur í hinum tilfellunum.
67. Sinusitis.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
Flateyrar. 5 tilfelli. Batnaði við
pensilín + aureomycín. Út frá kvefi.
68. Struma.
Hvammstanga. 1 sjúklingur, kona á
Hvammstanga.
69. Sycosis barbae.
Flateyjar. 1 tilfelli.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
70. Symptomata menopauseos.
Flateyrar. 4 tilfelli, mjög hvimleið-
ur kvilli og árangur lélegur, hvað sem
reynt er. Margs konar andlegt „til-
stand“ dugar hér bezt, að þvi er mér
virðist.
71. Tonsillitis chronica.
Flateyrar. Á árinu var klippt af 2
tonsillum hér. Hjá sérfræðingum var
gerð tonsillectomia á 8 fullorðnum og
5 börnum, sem ég vissi til.
72. Trichomoniasis vaginae.
Flateyrar. 6 tilfelli. Virðist góður
árangur af meðferð, ef settum reglum
er fylgt.
73. Tumor cerebri.
Þórshafnar. Miðaldra bóndi fékk
recidiv eftir tumorectomia cerebri i
Kaupmannahöfn á H'rra ári..Var send-
ur í annað sinn til Kaupmannahafnar
og skorinn þar. Virðist nú um sæmi-
legan bata að ræða.
74. Tumores benigni.
Þinaeyrar. Mammae 2, testis 1,
parotis 1.
Flateyrar. Fibromyomata uteri 3 til-
felli. Allar konurnar sendar til sér-
fræðinga; aðeins ein fékk röntgen-
meðferð, hinar enga. Árangur lélegur.
Sauðárkróks. Leiomyoma cutis 2
(histologisk diagnosis).
Vopnafj. Lipoma 2, fibroma 2,
fibromata mollusca 1.
75. Ulcus ventriculi & duodeni.
Ólafsvíkur. 2 tilfelli.
Flateyjar. 1 sjúklingur með magasár.
Patreksfj. Englendingur á sextugs-
aldri kom hér á sjúkrahúsið með mjög
mikla magablæðingu út frá ulc. ventri-
culi. Dó af þeim orsökum.
Flateyrar. Ulcus ventriculi 3, ulcus
duodeni 4, ulcus jejuni 1. Allir þessir
sjúklingar frá Suðureyri, nema einn
með ulcus duodeni, sem var skorinn
á Landsspítalanum og er nú albata.
Einn af þeim, sem skráður er með
ulcus venrticuli, lá á Landsspitalanum
1951, og var þá gerð laparotomia
explorativa. í Ijós komu adhaesiones,
sennilega eftir botnlangaskurð, og
voru þær losaðar. Er frá leið, sótti í
sama horfið. Lagðist á Landakotsspít-
ala skömmu siðar og var útskrifaður