Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 119
— 117 —
1952
E. Aðsókn að læknum og
sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda
ferða til læknisvitjana, annað hvort
eða hvort tveggja, geta læknar í eftir-
farandi 21 héraði:
Kleppjárnsreykia % Tala 1063 af héraðs- búum Ferðir 79,3 363
Ölafsvíkur — _ 130
Búðardals 500 41,2 150
Reykhóla - 72
Flateyjar - - 10
(marz—des.).
Patreksfj 2250 160,6 36
Þingeyrar 678 89,4 75
Fiatevrar 901 81,7 37
Súðavikur _ _ 16
Árnes 235 67,5 45
(marz—des.).
Hvammstanga .. 1980 126,0 135
Sauðárkróks . . . 2798 112,1 101
Hofsós _ _ 234
Ólafsfj 760 81,1 -
Akureyrar 7850 76,7 376
Grenivikur .... 1000 211,0 79
Breiðumýrar . . . - - 283
Þórshafnar .... 744 75,3 96
Vopnafj 792 115,3 73
Nes 2640 161,9 41
Hafnar 1324 115,5 139
Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk-
lingafjöldi i héruðum þessum á árinu
(í Árneshéraði umreiknaður til heils
árs) 96,8 % af íbúatölu héraðanna (á
fyrra ári 92,3%). Fjöldi læknisferða
á árinu nemur til uppjafnaðar í hér-
aði (í Flateyarhéraði umreiknaður til
heils árs) 125,1 (121,0).
Á töflum XVII og XVIII sést að-
sóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legu-
dagafjöldinn er lítið eitt meiri en árið
fyrir: 465612 (443980). Koma 3,2
sjúkrahúslegudagar á hvern mann í
landinu (1951: 3,1), á almennum
sjúkrahúsum 1,8 (1,7) og heilsuhæl-
um 0,67 (0,67).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem
lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á
árinu, flokkast þannig (tölur síðasta
árs i svigum):
Farsóttir 2,3 % ( 2,3 %)
Kynsjúkdómar .... 0,1 — ( 0,1—)
Berklaveiki 1,7 — ( 1,8—)
Sullaveiki 0,1 — ( 0,1—)
Erabbamein og ill-
kynjuð æxli .... 3,0 — ( 2,7—)
Fæðingar, fósturlát
o. þ. li 23,7 — (24,8 —)
Slys 6,4 — ( 6,8—)
Aðrir sjúkdómar . . 62,7 — (61,4 —)
KI e pp járnsre ykja. Ekið samtals i
ferðum 13080 km.
Ólafsvíkur. í Fróðárhrepp 6, í Stað-
arsveit 8, i Breiðuvíkurhrepp 12, á
Hellissand 104 ferðir.
Reykhóla. Ekki hef ég tekið eftir,
að læknis væri meira vitjað, eftir að
sjúkrasamlög komu i öllum hreppum,
og ræður þar strjálbýlið ef til vill
nokkru um.
Flateyjar. Aðsókn að læknum til-
tölulega mikil.
Þinyeyrar. Auk talinna læknisferða
vitjað 34 sinnum vegna skipa.
Súðavíkur. Aðsókn að lækni fremur
litil. Djúpmenn leita talsvert til lækna
á ísafirði, er þeir eiga þar leið um,
og fá flest lyf þaðan.
Ilólmavíkur. Aðsókn að lækni mun
hafa verið svipuð og árið áður.
fílönduós. Aðsókn að lækni mun
hafa verið með svipuðu móti og und-
anfarin ár, og hafður var viðtalstími
í Höfðakaupstað tvisvar í viku allt
sumarið með svipuðum hætti og síð-
ast liðið ár.
Þórshafnar. Tala læknisferða hefur
aukizt frá því, sem áður var. Orsakir:
1) Farsóttarfaraldrar. 2) Sjúkrasam-
lög nú starfandi i öllum hreppum liér-
aðsins. 3) Öll Langanesströnd er nú
bílfær.
Nes. Ferðir til Mjóafjarðar 6 á ár-
inu og 35 i Norðfjarðarhrepp.
Vestmannaeuia. Aðsókn að læknum
mun hafa verið í meðallagi, og voru
17625 lyfseðlar frá læknum kaupstað-
arins afgreiddir í lyfjabúðinni hér.
F. AugnlækningaferSir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar
1934 ferðuðust 4 augnlæknar um land-