Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 122
1952
120 —
1, u. c. simplex 1. Af glaucomsjúk-
lingunum höfðu 13 ekki leitað augn-
læknis fyrr. Meira háttar aðgerðir
voru engar gerðar i ferðalaginu.
4. Sveinn Pétursson.
Dvaldist í Vestmannaeyjuin í 10
daga og skoðaði 210 sjúklinga, á Stór-
ólfshvoli i 1 dag og skoðaði 28 sjúk-
linga, i Vík i Mýrdal 114 dag og skoð-
aði 37 sjúklinga, á Kirkjubæjarklaustri
1 dag og skoðaði 38 sjúklinga. Flestir
voru með sjónlagstruflanir og con-
junctivitis. 2 sjúklingar voru með
iritis, 5 með keratitis. 8 sjúklingar
voru með cataracta incipiens, ýmist
á öðru eða báðuni augum. 2 með ca-
taracta matura öðrum inegin, en góða
sión á hinu auga; 9 sjúklingar voru
stilaðir vegna atresia ductus lacri-
malis. 1 sjúkling fann ég með glau-
coma simplex, og var hann í Vik í
Mvrdal. Var honum ávísað pilocar-
píni til bráðabirgða.
Ólafsfj. Mikil aðsókn að augnlækni,
er hingað kom, og koma hans til
mikils hagræðis, einkum fyrir roskið
fólk, sem treystir sér ekki til að fara
sjóleiðis til Akureyrar.
Dalvíkur. Eftir margítrekaðar til-
raunir bæði nú og fyrr tókst mér loks
að fá augnlækni á Akurevri til að
koma hingað til Dalvíkur. Hafði hann
bækistöð sína i barnaskólanum, dvald-
ist hér í 2—3 daga og hafði ærið að
starfa.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum
Hagstofunnar 4075 lifandi og 78 and-
vana börn.
Höfuð bar að;
Hvirfil ...............
Framhöfuð .............
Andlit.................
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda ..............
Fót ...................
Þverlega ................
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga
4142 barna og 100 fósturláta.
Getið er um aðburð 4132 barna, og
var hann i hundraðstölum, sem hér
segir:
................ 93,9 %
.............. 2,6 —
................. 0,3 — 96,8 %
.............. 2,1 —
................. 0,9 — 3,0 —
........................ 0,2 —
85 af 4142 börnum telja Ijósmæður
fædd andvana, þ. e. 2,1% (og kemur
ekki sem bezt heim við liina viður-
kenndu tölu Hagstofunnar) — i
Reykjavik 42 af 2071 (2,0%) — en
hálfdauð við fæðingu 48 (1,2%). Ó-
fullburða telja þær 266 af 4136 (6,4%).
13 börn voru vansköpuð, þ. e. 3,l%c.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt
hafa dáið undanfarinn hálfan áratug:
1948 1949 1950 1951 1952
Af barnsförum 7 15 14
Úr barnsfarars. „ „ „ „ 1
Samtals 7 15 15
í skýrslum lækna um fæðingarað-
gerðir (tafla XIV) eru taldir þessir
fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt
fylgja 18, alvarlega föst fylgja (sótt
með hendi) 13, fylgjulos 12, legbrest-
ur 1, meira háttar blæðingar 29, fæð-
ingarkrampar og yfirvofandi fæðing-
arkrampar 53, grindarþrengsli 16,
vatnshaus 1, þverlega 5 og framfallinn
lækur 5.
Á árinu fóru fram 67 fóstureyð-
ingaraðgerðir samkvæmt lögum nr.
38/1935, og er gerð grein fyrir þeim
í töflu XII.