Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 123
121 —
1952
Yfirlit
um þær fóstureyðingar (32 af 67,
eða 47,8%), sem voru framkvæmdar
meðfram af félagslegum ástæðum.
Landsspítalinn.
1. 27 ára g. járnsmið í Reykjavík. 5
fæðingar og 2 fósturlát á 5 árum.
Komin 6 vikur á leið. 5 börn (7,
6, 5, 3 og 1 árs) i umsjá konunn-
ar. íbúð: 2 herbergi og eldhús.
Fjárhagsástæður lélegar.
Sjúkdómur : Ulcera et
eczema crurum. Herpes gesta-
tionis.
Félagslegar ástæður:
Bágur fjárhagur, m. a. vegna veik-
inda eiginmanns s. 1. sumar. Ó-
megð og þröngt húsnæði.
2. 30 ára g. berklasjúklingi; heim-
ilisfang ekki greint. 2 fæðingar og
2 fóstureyðingar á 7 árum. Ivomin
8 vikur á leið. 2 börn (7 og 2
ára) i umsjá konunnar. íbúð í
sumarbústað. Fjárhagsástæður lé-
legar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður:
Heilsuleysi eiginmanns.
3. 30 ára g. sjómanni í Reykjavík. 4
fæðingar á 5 árum. Komin 6 vik-
ur á leið. 4 börn (5, 3, 2 og 1 árs)
í umsjá konunnar. íbúð: 1 her-
bergi og eldhús. Fjárhagsástæður
lélegar.
S j ú k d ó m u r : Psychosis pshy-
chogenes.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og ómegð.
4. 44 ára g. kennari i Reykjavík. 3
fæðingar og 1 fósturlát á 10 árum.
Komin 10 viltur á leið. 3 börn
(10, 6 og 5 ára) i umsjá konunn-
ar. íbúð í skúrbyggingu. Fjárhags-
ástæður mjög lélegar.
Sjúkdómur: Depressio psy-
chogenes.
Félagslegar ástæður:
Yfirgefin af eiginmanni. Um megn
að stunda atvinnu sína og annast
heimili með fleiri börnum.
5. 20 ára óg. berklasjúklingur i
Reykjavik. 1 fæðing fyrir 2 árum.
Komin 6 vikur á leið. Barnið í
umsjá föður sjúklingsins. íbúð: 1
herbergi. Fjárhagsástæður lélegar.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum
inactiva.
Félagslegar ástæður:
Ófær að ala önn fyrir barni.
6. 34 ára fráskilin þvottakona í
Reykjavík. 4 fæðingar á 11 árum.
Komin 6 vikur á leið. 4 börn (11,
7, 5 og 3 ára) í umsjá konunnar.
íbúð: 2 herbergi. Fjárhagsástæður
lélegar.
S j ú k d ó m u r : Spondylitis tu-
berculosa.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og ómegð.
7. 32 ára g. bifreiðarstjóra í Reykja-
vík. 7 fæðingar (9 börn) á 12 ár-
um. Komin 8 vikur á leið. 8 börn
(12, 7, 3, 3, 2, 1, V2 og % árs) í
umsjá konunnar. íbúð: 3 herbergi
og eldhús. Fjárhagsástæður: 20—
30 þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur: Colitis chro-
nica. Varices crurum.
Félagslegar ástæður:
Þröngur fjárhagur og ómegð.
8. 26 ára g. verkamanni í Reykjavík.
4 fæðingar á 5 árum. Iíomin 6
vikur á leið. 3 börn (3, 2 og 1
árs) í umsjá konunnar. íbúð: 1
herbergi og eldhús í bragga. Fjár-
hagsástæður: Verkamannslaun.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum
duplex.
Félagslegar ástæður:
Fátækt.
9. 28 ára g. verkamanni; heimilis-
fang ekki greint. 4 fæðingar og 1
fósturlát á 5 árum. Komin 8 vik-
ur á leið. 4 börn (5, 4, 2 og %
árs) í umsjá konunnar. íbúð: 2
herbergi, léleg. Fjárhagsástæður:
20 þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur : Pyelonephritis
chronica.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og léleg húsakynni.
10. 29 ára g. bílstjóra; heimilisfang
ekki greint. 4 fæðingar á 7 árum.
Komin 5 vikur á leið. 5 börn (7,
5, 4, 3 og lYa árs) og gamalmenni
í umsjá konunnar. íbúð: 2 her-
bergi og eldhús i ófullgerðu húsi.
Fjárhagsástæður lélegar.
16