Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 124
1952
122 —
S j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Bágur fjárhagur og erfiðar heim-
ilisástæður vegna ómegðar og ó-
reglu eiginmanns; skilnaður yfir-
vofandi.
11. 35 ára g. verkamanni; heimilis-
fang ekki greint. 5 fæðingar á 11
árum. Komin 6 vikur á leið. 5
börn (11, 9, 7, 4 og 1 árs) í um-
sjá konunnar. íbúð: 2 herbergi
og eldhús (30 m2). Fjárhagsá-
stæður: 40 þúsund króna árstekj-
ur.
S j ú k d ó m u r : Varices crurum
magni.
Félagslegar ástæður:
Mjög léleg húsakynni.
12. 29 ára g. pípulagningarmanni;
heimilisfang ekki greint. 4 fæð-
ingar og 1 fósturlát á 11 árum.
Komin 8 vikur á leið. 4 börn (10,
8, 7 og % árs) i umsjá konunnar.
íbúð: 2 herbergi og eldhús í góðu
húsi.
S j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Erfiðar heimilisástæður.
13. 42 ára óg. prjónakona í Reykja-
vík. 1 fæðing og 1 fóstureyðing á
15 árum. Komin 6—8 vikur á leið.
1 barn (15 ára) að nokkru i um-
sjá konunnar. Ibúð: 1 herbergi og
aðeangur að eldhúsi. Fjárhagsá-
stæður lélegar; rak prjónastofu og
varð gjaldþrota.
S júkdómur : Hysteria Pye-
lonephritis. Hypertensio.
Félagslegar ástæður:
Umkomuleysi og fátækt. Hefur
ekki getað slitið sig frá sambandi
við drykkfelldan karlmann.
14. 28 ára óg. öryrki, dóttir verka-
manns; heimilisfang ekki greint.
1 fæðing fyrir 8 árum. Komin 8
—9 vikur á leið. Á ekki fyrir
barni að sjá. Ibúð: Við þriðja
mann i 2 herbergjum og eldhúsi,
í kjallara. Fjárhagsástæður: Hjá
foreldrum á örorkustyrk.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður:
Fátækt.
15. 32 ára g. skrifstofumanni í
Reykjavik. 6 fæðingar á 11 árum.
Komin 6—7 vikur á leið. 6 börn
(11, 9, 6, 5, 3 og IY2 árs) í um-
sjá konunnar. íbúð: 4 herbergi og
eldhús. Fjárhagsástæður: 36 þús-
und króna árstekjur.
Sjúkdómur : Ulcus ventri-
culi. Nervosismus.
Félagslegar ástæður:
Skortur heimilishjálpar.
16. 36 ára g. verkamanni á Eyrar-
bakka. 3 fæðingar og 1 fósturlát
á 8 árum. Komin 5% viku á leið.
4 börn (8, 7, 2 og Yz árs) í um-
sjá konunnar. íbúð: 2 herbergi.
Fjárhagsástæður: Verkamanns-
laun.
Sjúkdómur : Migraene. Hy-
peremesis gravidarum. Neurosis.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og hjúskaparörðugleikar
vegna þunglyndis eiginmanns.
Í7. 26 ára g. verkamanni i Reykjavik.
7 fæðingar á 11 árum. Komin 6
vikur á leið. 7 börn (11, 9, 7, 6,
5, 4 og 1 árs) í umsjá konunnar.
íbúð í lélegum bragga. Fjárhags-
ástæður mjög lélegar.
Sjúkdómur: Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæður:
Erfiður fjárhagur; heilsuleysi
eiginmanns; ómegð, sem henni er
þegar um megn að sinna.
18. 31 árs g. klæðskera; heimilisfang
ekki greint. 4 fæðingar á 7 árum.
Iíomin 6 vikur á leið. 3 börn (7,
5 og 2 ára) í umsjá konunnar.
Heimilislaus, en sefur hjá for-
eldrum sínum. Fjárhagsástæður:
Yfirvofandi gjaldþrot.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Eiginmaður ofdrykkjumaður, sem
vanrækir heimilið; hús og innbú
tekið upp í opinber gjöld; hafa
orðið að gefa síðasta barn sitt
vegna heimilisvandræða.
19. 39 ára g. útvarpsvirkja í Reykja-
vík. 3 fæðingar á 9 árum. Komin
6 vikur á leið. 3 börn (9, 6 og 3
ára) i umsjá konunnar. íbúð
sæmileg. Fjárhagsástæður lélegar.