Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 127
— 125 1952 Báðardals. Einu sinni um fylgjulos að ræða og töluverða blæðingu. Fæð- ing gekk ekkert, og var konan flutt á Akranesspitala. Fékk hún þar blóð- gjafir. Fæddist barnið nokkru síðar andvana, án þess að nokkurrar sér- stakrar aðgerðar þyrfti. Ljósmæður geta ekki fósturláta, nema ljósmóðir Iivammslirepps. 36 ára fjölbyrja lét 6 mánaða fóstri, að því er talið var. Konan hafði hita, áður en fósturlátið varð, og fór hitinn vaxandi. Eftir um mánaðartíma varð hún hitalaus, en nokkru síðar fékk hún meningitis, var flutt á Landsspítalann og dó þar eftir stutta legu: Tbc. miliaris og meningitis tbc. Reykhóla. Læknir oftast viðstaddur fæðingar. Þykir konum í þvi öryggi, og eins eiga þær þá von á smádeyf- ingu í kollhriðinni; skyldi enginn lá þeim, þótt þær óski frekar eftir því. Fæðingar gengu yfirleitt vel. 2 börn fædd 4—6 vikum fyrir tímann: a) andvana fætt, móðir fjölbyrja með hypertensio og albuminuria; b) lif- lítið fætt, lifði einn og hálfan sólar- hring, móðir frumbyrja, 21 árs, hraust. Læknis 4 sinnum vitjað vegna abortus. í 3 skiptin hafði legið tæmzt að fullu, en í 1 skiptið var min vitjað til að koma vegna abortus incompletus ca. 4 mánaða. Konan hafði legið undan- farna daga í inflúenzu. Þegar að var komið, hafði blætt mjög mikið, fóstrið komið, en fylgjan ekki; konan með kuldaskjálfta, mjög föl, púlslítil og með hita, 38,2°. Fylgjan náðist fljót- lega eftir pitúitríninjectio og' handtak a. m. Credé í klóróformblundi. Hefði sjúklingur þessi verið á sjúkrahúsi, hefði þegar verið framkvæmd blóð- transfusio, en nú var ómögulegt að koma sjúklingnum á sjúkrahús. Kom sér þvi vel, að ég hafði keypt á síðast liðnu hausti makrodex (dextranupp- lausn) í 500 ml flöskum, tilbúna til i- v.-gjafar; einnig hafði ég keypt smá infusionstæki, sem litið fer fyrir í tösku og sterilíséra má með suðu. Greip ég nú til þessa og lét konuna hafa 500 ml makrodex i. v.; hresstist konan mjög fljótt eftir infusionina. Tel ég nauðsynlegt fyrir héraðslækna, sem eru í afskekktum héruðum, að hafa þenna vökva tiltækan, þar eð bjarga má sjúklingum, sem annars þyrftu þegar að fá blóðtransfusio, með slikri infusio. Flateyjar. 2 fæðingar. Ekkert óeðli- legt. Patreksfj. Á gamlaársdag varð ég að gera sectio caesarea abdominalis á primipara, 21 árs, vegna adynamia og grindarþrengsla. Yar sýnilegt, að hún gat ekki fætt á annan hátt. Aðgerðin virtist takast vel; ég náði lifandi barni, og konunni virtist líða vel. Hún var komin inn i rúm og var að vakna, er ég var i þann veg að ganga frá makrodex, sem ég taldi réttara að gefa henni á eftir. Fékk hún verk fyrir brjóst, og hjartaactio fór i óreglu. Skipti ekki nema fáum mínútum, að hún var dáin. Liklegt þykir mér, að um embolia hafi verið að ræða. Flateyrar. í flestum tilfellum vitjað til að deyfa og sauma saman sprung- ur. Hjá 2 fjölbyrjum á Flateyri stóð á öxlum; var annar 25 marka strákur; krækti ég undir aftari handarkrika og dró barnið fram. Var það líflítið, en liresstist brátt, og kom þá i ljós, að viðbeinið var brotið. Hitt var 23 marka strákur, sem skaut út kolli, en allt stóð svo fast. Fór ég upp með hönd til að athuga, hvað að væri. Lá vinstri handleggur aftur á baki, flækt- ur með naflasnúru um hægra fót. Greitt var úr þessari flækju og barnið dregið fram, en þá kom i ljós, að humerus var þverbrotinn; sennilega handvömm. Konum og börnum heils- aðist vel, eins og öðrum. Primipara hafði um meðgöngutimann pre-eklam- psia, og er til fæðingar kom, gekk hún seint og illa. í klóróformsvæfingu var gerð episiotomia og barnið dregið fram með töng; heilsaðist þvi vel, en konan fékk myxoedema. Eftir fæðingu fékk kona embolia arteriae pulmonalis dextrae. Fékk tabl. codeipheni 1x3 og pensilín með fullum bata. 4 konur leituðu mín með hyperemesis gravi- darum; gaf injectio pyrodoxini & aneurini aa 50 mg með árangri. Fóst- urlát 4 tilfelli; ljósmæður skrá ekkert. í 2 tilfellum var um verulega blæð- ingu að ræða, og i bæði skiptin var gefið pethidín og pitúitrin og legið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.