Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 129
127 — 1952 uðum fyrir tímann, var vanþroska og líflítið. LeiS það út af eftir ca. 8 tíma frá fæSingu. Mín var vitjaS til 7 sæng- urkvenna; gaf Bi-vítamín, sem virðist gera samdrætti reglulegri, stytta og létta fæðingarnar; pitúitrín einnig gefið, ef þess þurfti, og konurnar deyfðar. Engra meira háttar aðgerða þurfti. Brei&umýrar. Einu sinni var lögð á töng vegna langdreginnar fæðingar, þreytu og hægs hjartsláttar fósturs. I annað sinn var fylgju þrýst út a. m. Credé. Er það 3. fæðing þeirrar konu, og hefur alltaf þurft aS losa fylgjuna þannig. Hinar fæSingarnar tíðinda- litlar. Húsavíkur. Viðstaddur 65 fæðingar, þar af 40 á sjúkrahúsinu á Húsavík. 3 börn fæddust andvana; 2 þeirra dóu fyrir fæðingu (að líkindum fylgjulos) og 1 í fæðingu: randstæð fylgja, mikil blæðing; tókst aS ná barninu með töng. 1 barn lifði aðeins í 12 tíma (andlitsstaða, langdregin fæðing, barn- ið hálfdautt, atelektase). AnnaS barn dó eftir 2 sólarhringa (sitjandastaða, framdráttur, ruptura tentorii). Einu sinni lögð á töng vegna sóttleysis (20 ára frumbyrja). 1 vending gerð (31 árs fjölbyrja). Barnið í þverlegu með framfallinn handlegg. Bar nokkuð á magnleysi í handlegg barnsins, enda niun hann hafa orðið fyrir allmiklu hnjaski. í öðrum tilfellum aðeins um deyfingu að ræða og nokkrum sinnum hert á sótt. Vopnafj. Einu sinni barn dregið nieð töngum frá primipara, lamaðri eftir mænusótt. Bakkagerffis. Ljósmóðir getur ekki um fósturlát, en læknis var vitjað vegna þriggja. Var fjórum sinnum við fæðingar. Þrívegis var ekkert sérstakt að, en einu sinni vitjað vegna gang- lausrar fæðingar. Konan var 22 ára primipara. Hafði fæöingin, sem byrj- aði með því, að vatn fór, staðið um það bil 1 % sólarhring, er útvíkkun ' ar búin, en nokkru áður höfðu fóst- urhljóð verið orðin léleg, og voru nú um 96 á minútu. Sjálf var konan þreytt og púlshröð með nokkrum hita. Við athugun kom í ljós, að höfuð stóð hátt í grind í framhöfuSstöðu, illa beygt. Ekki tókst að snúa höfðinu og ekki heldur að leggja töng á það, eins og það var. Reynt var þá á ný að beygja og snúa, en við það losnaði höfuðið úr skorðum og varð laust fyrir ofan grind. Er konan vaknaði, var hún furðu hress. Gaf ég henni þá morfín og lét hana liggja á vinstri lilið. Urðu hriðir nú mun kröftugri en áður. Höfuð skorðaðist fljótlega á ný, og fór fæöingin að ganga sæmilega. Þar sem fósturhljóð voru hætt að heyrast, sá ég ekki ástæðu til að flýta neitt fyrir henni. Eftir 4 klukkustund- ir fæddist andvana barn (í 1. höfuð- stöðu). Lækur fjórvafinn utan um það og teygt á honum. Lífgunartilraunir báru ekki árangur. Eftir fæðinguna hafði konan 39,6° hita. Fékk pensilín og varð hitalaus á 4. degi. Náði sér á- gætlega. Eftir að tangartakið mistókst, ráðfærði ég mig simleiðis við héraðs- lækninn á Seyðisfirði. Hann brást vel við og lofaði að koma. En erfitt reyndist að fá farkost, og leiðin er löng, svo að fæðingin var næstum um garð gengin, þegar hann kom. Seyðisfj. Fæðingar gengu yfirleitt vel. I 3 skipti þurfti að hjálpa kon- um við fæðingu. Hjá 27 ára og 29 ára fjölbyrjum var fylgja föst, og þurfti hjá báðum að gera lysis manualis. 1 tviburafæðing — drengir, báðir ófull- hurða, og þurfti að gera framdrátt á hinum seinni. Læknir var viðstaddur flestar fæðingarnar. Engin kona fékk hita í sængurlegunni. Nes. Læknir kvaddur til flestra fæð- andi kvenna, oftast til að gefa deyf- andi lyf og nokkrum sinnum einnig vegna hríðaveiklunar og blæðinga í fæðingu. Fæðingar gengu stórslysa- laust. Fósturlát 2, mér vitanlega. Búffa. Tilefni vitjana ljósmóðurleysi eins og undanfarin ár. 3 sinnnm þurfti að herða á sótt. í 1 skipti gerður framdráttur vegna sitjandafæðingar (primipara). Eitt sinn þurfti að losa og sækja fasta fylgju með hendi. Kunnugt um 3 fósturlát. Kirkjubæjar. 1 tangarfæðing á ár- inu. Lifðu bæði kona og barn. Konan fékk slæma spangarrifu, sem ekki tókst að gera nægilega vel við. Var það leiðrétt á fæðingardeild Lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.