Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 136
1952 134 urðu á árinu í héraðinu. Komið var hingað með 2 sjómenn frá Norðfirði. Höfðu þeir brennzt illa. Kviknað hafði í vélarrúmi háts þeirra, en þeir voru þar að vinnu. Gert var að sárum þeirra liér á sjúkrahúsinu, þar sem þeir siðan dvöldust, unz sár þeirra voru gróin. Þýzkur togarasjómaður varð fyrir slysi á hafi úti. Fór hann í vir, og sleit af honum fótinn efst á læri. Fór héraðslæknir til móts við togarann og mætti honum hér úti fyrir firðinum. Var þá maðurinn látinn. Nes. Slys alltið, en flest smávægileg. Togarasjómaður lenti með höfuð milli vírrúllu og siglutrés við vinnu úti á rúmsjó, fékk fract. cranii og dó sam- stundis. 2 sjómenn brenndust allilla á andliti og handleggjum við sprengingu í vélarrúmi fiskiskips hér við bryggju. Var búið um sárin hér til bráðabirgða og mennirnir síðan fluttir á sjúkrahús á Seyðisfirði. Heilsaðist eftir atvikum vel. Önnur skráð slys: Fract. costae 3, cruris 1, radii 2, claviculae 2, fibulae 1, digiti 2, nasi 1. Combustiones 6. Distorsiones 16. Lux. humeri 2. Corp. aliena oculi 25, nasi 2, subcutis 8. Intoxicationes 2 (smávægilegar). Vul- nera incisa 30, contusa 21, puncta 8. Commotiones cerebri 2. Contusiones 9. Auk þessa: Ungur maður þunglynd- ur slcaut sig til bana, skammt frá lieimili sinu í Norðfjarðarhreppi. Búða. Mörg minna háttar slys, krók- stungur, mar og skurðsár. Auk þess lux. cubiti 1 (drengur var að knatt- spyrnu, féll á vinstri hönd). Fract. claviculae 1 (sjómaður rann til á liálu skipsþilfari og féll á vinstri öxl). Djúpavogs. í nóvember bar svo illa til á bæ í Breiðdal, að um morgun einn, þegar fólkið vaknaði, gat það sig naumast hreyft í rúmunum. Gat húsbóndinn um síðir skreiðzt fram úr og anzað í símann, sem hringt hafði lengi og ákaft. Var þá komið til hjálp- ar fólkinu frá næsta bæ. Fundust þá kolaglæður í öskufötu í eldhúsinu, sem eimdi úr. Hresstist fólkið furðu- fljótt, eftir að loftað hafði verið vel út úr húsinu. Annars fá slys á árinu. Mest um smáskurði. 2 ungir menn fóru úr axlarlið, báðir sama daginn, og gamall maður nokkru siðar. Piltur um tvítugt brenndist mikið i andliti og á höndum. Var hann að setja vél i gang i báti til að flytja héraðslækn- inn, og kviknaði i mótorhúsinu. Greri fljótt og vel. Fract. supracondylica humeri á 5 ára dreng. Var það slæmt brot, og greri epicondylus lateralis ekki við, en functio handleggsins samt góð. Fract. Collesi 1, cruris 1 (telpa 6 ára, sem var að renna sér á sleða og lenti á girðingarstaur; hrukku báð- ar pipur i sundur á hægra fæti). 10 ára drengur skar sig þvert yfir úln- lið á gleri og i sundur sinar og arteria ulnaris, sem um þurfti að binda til að stöðva blóðrás. Greri vel. Hafnar. Óverulegar. Lux. liumeri 2, fract. radii 2, digiti pedis 1, commotio cerebri 1, ambustio 2. Kirkjubæjar. 1 slys, sem orð er á gerandi, varð hér á árinu. Piltur datt af vörupalli og varð undir afturhjóli. Hann grindarbrotnaði, og þvagrásin skaddaðist. Var hann sendur i sjúkra- flugvél á Landsspítalann og náði sér alveg. Víkur. Fract. radii 1, Collesi 1, colli femoris 1, columnae cervicalis 1. Mað- ur datt af hlöðuþaki niður á gólf, laskaðist i hálsliðum, náði sér sæmi- lega. Vestmannaeyja. Meðalslysaár. Dauða- slys alls 4, allt drukknanir. 2 menn drukknuðu af vélbátnum Veigu, sem fórst í fiskiróðri 12. apríl. Aðrir skip- verjar björguðust i gúmbát. Mann tók út af öðrum fiskibát i róðri, og náð- ist hann ekki. Maður hvarf af strand- ferðaskipi á leið hingað frá Reykja- vík. Um atvik varð aldrei kunnugt. Meira háttar slys flest á útlendum sjó- mönnum, sem stunda fiskveiðar hér við land. Eyrarbakka. Mjög fátt um slysfarir. Fract. claviculae 2, costarum 2, anti- brachii 2 og lux. humeri 1. 9 ára drengur hljóp á bil, sem stóð við götuhorn, lenti með höfuðið á pall- brún og fékk höfuðkúpubrot, sem greri vel og án varanlegra eftirkasta. I þessum 39 héruðum, þar sem um slys er getið, eru þannig talin bein- brot og liðhlaup, sem hér segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.