Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 137
135 —
1952
B e i n b r o t :
Fract. cranii v. baseos
cranii ................ 13
— arcus zygomatici .... 1
— nasi ................... 3
— mandibulae ............. 2
— columnae ............... 4
— costae (-arum) ........ 40
— claviculae ............ 24
— humeri ................. 6
— antibrachii ........... 21
— radii ................. 41
— ulnae .................. 2
— ossis navicularis .... 1
— metacarpi............... 3
— digiti (-orum) manus . 9
— pelvis ................. 2
— ossis pubis ............ 1
— colli femoris ........ 10
— femoris ............... 11
— patellae ............... 2
VI. Geðveikir, fávitar,
heyrnarlausir, blindir
Töflur
Skýrslur hér að lútandi hafa bor-
izt úr öllum héruðum, en skýrslan úr
Reykjavík tekur þó aðeins til fávita,
daufdumbra og blindra. Allri þessari
skýrslugerð er auðsjáanlega jafnan
mjög áfátt.
Um geðveika:
Rvík. Enn eru eigi fyrir hendi
heildarupplýsingar um geðveikt fólk
í héraðinu, en reynt verður að afla
slíkra upplýsinga á næsta ári.
Hofnarfj. Geðveikt fólk veldur hin-
um mestu erfiðleikum á heimilum: 2
af þeim hafa verið lobotomeraðir og
eru allt aðrar manneskjur síðan, líður
sjáanlega betur andlega og eru við-
ráðanlegri.
Borgarnes. Auk þeirra, sem skráðir
eru á skýrslu og heimilisfastir eru í
héraðinu, hafði gamall geiðveikissjúk-
lingur verið hér viðloða síðustu ár,
sæmilega hress. Nú versnaði honum,
var deprimeraður og mikið rúmlæg-
ur. Tókst siðara hluta árs að útvega
Fract. cruris ............. 7
— tibiae................... 7
— fibulae.................. 7
— malleolaris ............. 9
— tali .................... 1
—■ cuneiformis ............ 1
— metatarsi................ 1
—■ digiti pedis ............ 3
— non definitae........... 26
------- 258
L i ð h 1 a u p :
Lux. humeri ............... 15
— cubiti .................. 1
— (subluxatio) radii
(perannularis) .......... 2
— radii .................. 1
— pedis ................... 1
------- 20
278
daufdumbir, málhaltir,
og deyfilyfjaneytendur.
XV—XVI.
honum vist í útibúi elliheimilisins í
Hveragerði. Átti heimili i Reykjavík.
RAðardals. Gift kona, um fimmtugt,
varð skyndilega brjáluð. Tókst eftir
langa mæðu og mikla fyrirhöfn að fá
fyrir hana sjúkrahúsvist á Kleppi.
Önnur kona, ógift, varð svefnlaus, og
tókst ekki að ráða bót á svefnleysi
liennar með venjulegum svefnlyfjum.
Var liún þá send til sérfræðinga í
Reykjavík, sem létu hana hafa lost-
meðferð. Hefur verið sæmileg síðan.
Háöldruð kona hér í Búðardal með
psychosis senilis, fær köst öðru
hverju.
Flateyrar. Móðir drengs, er varð
fyrir banaslysi, varð eftir jarðarför-
ina geðveik (maniodepressiv). Var
send til sérfræðings og fékk schok-
meðfcrð með fullum bata. Bóndi nokk-
ur er stundum illa haldinn af schizo-
phreniskum köstum. 1 karlmaður
sendur á Kleppsspítala vegna schizo-
phreni.
ísafj. Geðveikradeild elliheimilisins