Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 138
1952 — 136 var rekin á sama hátt og verið hefur. Á árinu tókst að koma einum ungum manni á Klepp. Súðavíkur. Sóknarprestur Grunna- víkursóknar getur tveggja manna, sem hanu segir, að l'ái svæsin geðveikis- köst, en nánari upplýsingar um þá hef ég' ekki fengið enn þá. Árnes. 70 ára karlmaður, sem verið hefur geðveikur i 8 ár, dvelst i hér- aðinu; liggur liann rúmfastur og er alltaf rólegur. Hólmavíkur. Kona með psycliosis maniodepressiva, getið á fyrra ári, fær köst annað slagið. Hvammstanga. Erfiður vitfirringur í Fremri-Torfustaðahreppi; er áður getið. 2 geðveiklingum, sem minnzt var á í fyrra árs skýrslu (1951), versnaði aftur í ár. Var annar þeirra, kona, um tíma á skýlinu, erfið. Síðan á Kleppi. Kom heim undir áramótin, eitthvað skárri. Hinn, sjötugur karl, komst á Klepp i haust, og er liann þar enn. Blöndnós. Psychosis fékk ung stúlka, sem gerð var á lobotomia í Reykjavik með góðum árangri. Sauðárkróks. 1 sjúklingur á skrá, kona, sem verið hefur á sjúkrahúsinu; liefur mikla depressio mentis og asthma. Hofsós. Geðveiki og geðveila ískyggi- lega algengur sjúkdómur hér um slóð- ir. Ógift stúlka, 26 ára, veiktist seint á árinu; gerði liún tilraun til sjálfs- morðs með því að drekka joðblöndu. Gerð var magaskolun, og varð stúlk- unni ekki meint af. Ólafsfj. Kona, sem var á Kleppshæli, kom heim á árinu og var nokkuð góð i ca. 3 mánuði, en þá fór að sækja í sama horfið. Aftur komst á hælið konan, sem mest vandræði hafa verið með undanfarið, og var mál til komið að létta á lieimili liennar. Geðveikir sjúklingar eru hvergi hafandi nema á tilheyrandi hælum. Akureyrar. Deild sú á sjúkrahúsi Akureyrar, sem ætluð er geðveiku fólki, er alltaf fullsetin sjúklingum, sem haldnir eru ólæknandi geðveiki. Þeir sjúklingar, sem haldnir eru geð- sjúkdómum og' von hafa um bata, eru sendir til Reykjavíkur til geðsjúk- dómasérfræðinga eða á Kleppsspítal- ann, ef hægt er að fá pláss þar. Grenivíkur. 1 kona hér, um fertugt, varð brjáluð. Var lienni komið á sjúkrahús Akureyrar. Vopnafj. 4 geðveikissjúklingar skrá- settir, 2 verið á skýrslu áður, annar um fjölda ára, en hinn öðru hverju. Þriðji sjúklingurinn kona, er fékk litils háttar heilablæðingu og ruglaðist upp úr því. Jafnaði sig fljótlega aftur; er þó sljó og sinnulítil, en alveg róleg. 2 af sjúklingum þessum sendir á Klepp. Annar þeirra aðkomumaður, ættaður héðan, en hinn systir hans, búsett hér. í héraðinu eru tvær ættir, sem mikið hefur borið á geðveiki i. Hefur samgifting náinna ættingja í ættum þessum stuðlað að viðhaldi geðveilunnar. Nes. Geðveikir hinir sömu og árið áður og auk þeirra 1 kona, sem talin er hálfgeðbiluð í síðustu ársskýrslu. Var hún bæjarbúum hin versta plága vegna stelsýki og annars óviðunandi athæfis. Svo sem vænta mátti, var henni neitað um Kleppsvist, enda trylltist hún aldrei með öllu. Kirkjubæjar. Maður, sem verið hafði geðveikur fyrir nokkrum árum, veikt- ist á ný og var sendur á Kleppsspít- alann. Mun vera á batavegi, en er þó enn á sjúkrahúsinu. Vestmannaeyja. 4 geðveikir menn dvöldust meira og minna á sjúkrahúsi Vestmannaeyja og ollu þar oft mildum erfiðleikum, en um Kleppsvist var ekki að ræða venju fremur. U m d a u f d u m b a : Sanðárkróks. Hinir sömu og áður. U m f á v i t a : Rvík. Skrá um fávita hefur verið haldið við eftir megni. Hafnarfj. Fávitar eru allir hinir sömu og s. I. ár. ísafj. Fáviti fór á Kópavogshælið, en í staðinn kom ung stúlka. Reynt var að koma henni á Klepp til rann- sóknar, en fékkst ekki, þótt lofað væri að taka hana aftur, að liðnum ákveðn- um reynslutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.