Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 140
1952
— 138
ing á áfengislögum nr. 33 9. jan-
úar 1935.
4. Lög nr. 16 31. janúar, um breyt-
ing á lögum nr. 11 23. apríl 1928,
um varnir gegn því, að g'in- og
klaufaveiki og aðrir alidýrasjúk-
dómar berist til landsins.
5. Lög nr. 23 1. febrúar, um örygg-
isráðstafanir á vinnustöðvum.
6. Lög nr. 32 4. febrúar, um breyt-
ing á lögum nr. 32 7. maí 1928,
um sundhöll í Reykjavik.
7. Lög nr. 76 26. nóvember, um
breyting á lögum nr. 13 16. marz
1949, um vöruhappdrætti fyrir
Samband íslenzkra berklasjúk-
linga.
8. Auglýsing' nr. 85 12. desember,
um gildistöku alþjóðasamnings
um öryggi mannslifa á hafinu.
9. Lög nr. 112 29. desember, um
breyting á lögum nr. 1 12. janúar
1952, um breyting á lögum nr. 50
7. maí 1946, um almannatrygg-
ingar, og viðauka við þau.
10. Auglýsing nr. 115 17. desember,
um gildistöku laga nr. 26 18.
febrúar 1943, um breyting á á-
fengislögum nr. 33 9. janúar
1935.
Þessar reglugerðir, auglýsingar og
samþykktir voru gefnar út af ríkis-
stjórninni (birtar í Stjórnartíðind-
um):
1. Auglýsing nr. 4 17. janúar, um
breytingu á lyfsöluskrá frá 15.
marz 1951, sbr. auglýsingu 27.
september 1951, um 10% hækkun
á lyfjaverði frá því, sem greint er
í nefndri lyfsöluskrá.
2. Auglýsing nr. 15 6. febrúar, um
breyting á gjaldskrá héraðslækna.
3. Reglugerð nr. 20 14. febrúar, um
varnir gegn gin- og klaufaveiki.
4. Auglýsing nr. 28 21. febrúar, um
breyting á reglugerð nr. 185 22.
október 1951, um breyting á reglu-
gerð nr. 11 18. janúar 1947, um
innheimtu iðgjalda o. fl. sam-
kvæmt lögum nr. 50/1946, um al-
mannatryggingar.
5. Auglýsing nr. 38 1. marz, um var-
úðarráðstafanir vegna gin- og
klaufaveikihættu.
6. Reglugerð nr. 79 7. april, um
hundahald í Hveragerði.
7. Reglugerð nr. 80 9. apríl, um
liundahald í Selfosshreppi.
8. Reglugerð nr. 114 7. mai, fyrir
vatnsveitu i Höfn í Hornafirði.
9. Reglugerð nr. 116 13. maí, um
sölu áfengis til lækninga.
10. Auglýsing nr. 125 20. maí, um
nýja lyfsöluskrá I.
11. Auglýsing nr. 150 29. maí, um
breyting á samþykkt nr. 104 24.
ágúst 1949, um lokunartíma sölu-
búða og sölustaða og takmörkun
á vinnutima sendisveina i Reykja-
vík með breytingum 12. febrúar
1947 og 13. nóvember 1948.
12. Auglýsing nr. 179 13. september,
um afnám ákvæða auglýsingar nr.
38 1. marz 1952, um verndarráð-
stafanir vegna gin- og klaufaveiki-
hættu frá Kanada.
13. Auglýsing nr. 197 23. september,
um nýja lyfsöluskrá II.
14. Reglugerð nr. 201 8. október, um
öryggisráðstafanir gegn slysa-
hættu við vinnu í kötlum, kerum
og geymum.
15. Reglugerð nr. 202 8. október, um
öryggis- og heilbrigðisráðstafanir
gegn sprautumálun.
16. Reglugerð nr. 219 15. nóvember,
fyrir vatnsveitu Svalbarðseyrar.
17. Samþykkt nr. 220 12. nóvember,
um lokun sölubúða í Vestmanna-
eyjum.
18. Auglýsing nr. 223 26. nóvember,
um staðfestingu á heilbrigðissam-
þykkt fyrir Húsavikurkaupstað.
19. Auglýsing nr. 226 5. desember,
um breyting á reglugerð nr. 273
30. desember 1950, varðandi gerð
lyfseðla og afgreiðslu lyfja.
20. Rráðabirgðareglugerð nr. 227 10.
desember, fyrir vatnsveitu
Hvammstangahrepps.
21. Reglugerð nr. 230 22. desember,
um breyting á reglugerð nr. 107
5. ágúst 1949, um vöruhappdrætti
Sambands íslenzkra berklasjúk-
linga.
22. Auglýsing nr. 234 30. desember,
um leiðréttingar og viðauka við
reglur um lyfjagreiðslur sjúkra-
samlaga.