Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 144
1952 — 142 — 12 manns, en sæti aðeins fyrir 3. Stærð er 1,30x2 metrar. Hefur komið fyrir, að hópurinn hefur staðið þarna, er norðvestanstórhrið var á, allt var orðið uppfennt og ekki hægt að loka hurð. Hvernig færi nú, ef einhverjum dytti í hug að saksækja mig fyrir heilsuspillandi húsnæði fyrir biðstofu? Það gæti ekki farið nema á einn veg. Ég skora hér með á heilbrigðisstjórn og tryggingarstofnun að láta það verða sitt fyrsta verk hér i heilsu- verndarmálum að koma hér upp við- lilítandi húsnæði fyrir starfsemi sína.1) Ég get ekki miðlað meira hús- næði frá eigin heimilisrekstri — þyrfti að fara að taka lækningastofuna til eigin afnota í þarfir heimilisins. Búðardals. Héraðslæknir fluttist í nýja læknisbústaðinn i september. Er húsið, að því er mér virðist, hið vand- aðasta. Ný röntgentæki, þýzk, voru keypt fyrir samskotafé, er héraðsbúar lögðu fram í því skyni. Reylchóla. Árið 1950 var læknisbú- staðurinn á Reykhólum og það land, sem honum fylgdi, 18 ha., yfirtekið af ríkinu með lögum frá Alþingi, og jafn- framt skyldi ríkissjóður sjá héraðinu fyrir viðunandi læknisbústað í fram- tíðinni. Læknisbústaðurinn hér er 22 ára gamalt steinhús á 3 hæðum, frá upphafi meingallað sem læknisbústað- ur og nú tekið mjög að ganga úr sér. Á síðast liðnu hausti var endurnýjuð hitalögn i húsið frá hver, sem er skammt frá húsinu, og auk þess voru settar 2 nýjar útidyrahurðir. Var hvort tveggja nauðsynlegt, til þess að unnt væri að búa í húsinu á komandi vetri. En nauðsynleg er enn mikil viðgerð á húsinu: Gluggar eru óþéttir, lekur inn með þeim í rigningu, og auk þess rennur vatn inn á neðstu hæð húss- ins. Kemur það inn einhvers staðar með grunni. Stigar í húsinu eru steyptir; hafa þrepin aldrei verið dúk- lögð og er nú mjög mikið að brotna út úr þeim. Enn fremur eru dúkar gatslitnir á mörgum gólfum, aðallega á efstu og neðstu hæð hússins, svo að 1) Hvernig væri, að héraðslæknir kynnti sér, á hvers sviði slíkar byggingarframkvæmdir eiga að vera samkvæmt gildandi reglum. ekki verður við komið nauðsynlegum þrifum. Á siðast liðnu hausti voru lagðar fullkomnar raflagnir í læknis- bústaðinn. Var keypt hér á staðnum lítil dísilvél til Ijósa, þar eð ekki þótti sæmandi á öld rafmagnsins að not- ast við oliulampa. Patreksfi. Endurbætur eða breyt- ingar hafa ekki verið gerðar á sjúkra- húsinu; legudagar eru nokkru færri en undanfarin ár. Bæði hafa króniskir sjúklingar verið færri, og meðfram hefur það haft áhrif, að Þjóðverjar hafa haft spítalaskip á þessum slóð- um mestan hluta ársins. Þetta skip tekur á móti smámeiðslum og öðru jjess háttar, sem áður hefur gefið okk- ur marga legudaga. Nú senda þeir ekki aðra í land en þá, sem eru mikið slasaðir, eða þá, sem þeir treysta sér ckki til að fást við um borð. Flateyrar. Aðsókn að sjúkraskýlinu liefur aukizt og afkoma batnað. Nú er íbúð læknis og sjúkraskýlið vel úr garði gert og góður skilningur og vilji hjá forráðamanni þess að bæta úr því, sem miður fer. ísafi. 3 hjúkrunarkonur og 3 hjúkr- unarnemar störfuðu við sjúkrahúsið. Yfirhjúkrunarkona var ráðin, en tók ekki við starfinu á árinu vegna fram- haldsnáms erlendis. Súrefnistæki voru keypt, og bæjarstjórn samþykkti til- lögu mína um að mála húsið að utan. Hólmavíkur. Sjúkrahúsið starfrækt eins og áður. Það kemur að mjög góð- um notum, en berst í bökkum fjár- hagslega, þar sem erfiðlega gengur að fá hreppana til að standa i skilum. Hvammstanga. Sjúkraskýlið starf- rækt með sama liætti og áður. Sýslu- sjóður lagði fram kr. 60000,00 til starfsins, og tekið var kr. 16000,00 rekstrarlán. Nokkrar endurbætur gerð- ar á skýlinu, settir í nýir gluggar o. fl. Gert við skyggnitæki skýlisins á verk- stæði Eiríks Ormssonar i Reykjavík, og er það nú í góðu lagi. Blönduós. Sjúkrahúsið rekið með sama hætti og áður, og var rekstrar- afkoma þess óvenjulega góð. Byrjað var nú á byggingu hins nýja héraðs- spítala og steyptur kjallari, en frekari framkvæmdum frestað til næsta árs. Sauðárkróks. Engin breyting á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.