Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 159
— 157 — 1952 víða myndarleg. í Súöavík víða lélegt húsnæði. 1 íbúðarhús í smíðum. Árnes. Húsakynni víðast hvar sæmi- leg. Nokkrar íbúðir góðar, en all- margar óviðunandi. Fullgerð var á árinu ibúð handa skólastjóra barna- skólans. Yar hún reist áföst við skóla- húsið. Unnið var að byggingu ibúðar- húss á prestssetrinu, Árnesi. Er bygg- ingu þess langt komið. Þrifnaður er viða minni en æskilegt væri, bæði utan húss og innan. Bágborinn efna- hagur og léleg híbýli eiga mikla sök á óþrifnaðinum. Hólmavíkur. Húsakynni víðast sæmileg, en lítið um nýbyggingar á árinu. Engin almenn skolpleiðsla er á Hólmavik, og er leitt frá hverju húsi fyrir sig venjulega í stokkum, sem enda efst í fjöruborði, og sjórinn lát- inn um frekari hreinsun á flóðinu. Börn leika sér í fjörunni, og er ekki vandséð, hvílikt óheilbrigði getur af þessu stafað. Hvammstanga. Byrjað á byggingu 8 eða 9 íbúðarhúsa, þar af 1 á Hvamms- tanga, 2 í Bæjarhreppi; 7 af 13, sem 1 byggingu voru, fullgerð að mestu, haldið áfram með hin. 2 gamlar bygg- ingar lagfærðar og endurbættar. Af fénaðar- og útihúsum var byggt, byrj- að á eða fullgert: 5 votheysturnar, 2 þurrheyshlöður, 9 fjárhús, 1 hesthús, 2 geymsluhús, 2 safnþrær. Kaupfélag V.-Húnvetninga lióf byggingu stórs vörugeymsluhúss. Það gert fokhelt fyrir árslok. Þrifnaður yfirleitt mjög sæmilegur; fer alltaf batnandi með bættum húsakosti og hreinlætistækjum í hinum nýju hiisum. Blönduós. Nokkuð um nýbyggingar. A Blönduósi mjög mikið, því að byggð voru 6 ný ibúðarhús, öll að vísu frem- ur smá einbýlishús, sem eigendurnir unnu mikið að siálfir. Sauðárkróks. A Sauðárkróki voru tekin til notkunar á árinu 2 einbýlis- hús og 4 tvibýlishús, samtals 10 íbúð- ir. Tvibýlishús voru svo kallaðar bæj- arbyggingar, sem bærinn lét byggja, en seldi svo þeim, er hlaut þau, með hagkvæmum skilyrðum. í sveitinni voru byggð bæði íbúðarhús og gripa- hús, en þó minna en undanfarið. Ólafsfí. Lokið við byggingu verka- mannabústaða, stórt tveggja hæða hús með 4 ibúðum, 2 þriggja herbergja og 2 fjögurra herbergja, ásamt eldhúsum og sameiginlegu þvottaliúsi fyrir tvær íbúðir. Má segja, að stærri íbúðirnar nálgist svo kallaðar „lúxusíbúðir". Auk þess komst tveggja hæða steinhús undir þak. Til þrifnaðarauka má telja, að skolpveita var endurbætt á þann hátt, að ný frárennslisleiðsla var lögð vestur í ós. Áður hafði oft komið fyr- ir, að uppistaða varð í kerfinu, og flóði þá upp úr brunnum til mikils oþrifnaðar. Grenivikur. Húsakynni i héraðinu víðast hvar orðin góð. Byrjað að byggja 2 íbúðarhús hér í Grýtubakka- hreppi, en eru stutt komin enn. Þrifn- aður yfirleitt góður. Þórshafnar. Lokið við byggingu tveggja iveruhúsa úr steini á árinu. Húsakynni eru víða mjög léleg og þrifnaði ábótavant. Vopnafí. Töluvert unnið að bygg- ingu ibúðarhúsa. í sveitinni munu 3 íbúðarhús hafa verið fullgerð að mestu og flutt í þau á árinu. Fjórða húsið var gert fokhelt. í kauptúninu voru 5 íbúðarhús í smíðum, sem byrj- að hafði verið á árið áður. Voru 3 þeirra fullgerð nokkurn veginn og flutt i þau á árinu. Hin gerð fokheld. Húsakynni hafa gjörbreytzt hér sið- ustu 10—15 árin. Á flestum bæjum í sveitinni eru nú ný eða nýleg hús, flest rúmgóð með vatnssalerni, hand- laug, steypubaði eða baðkeri og gljá- kolaeldavélum, síbrennandi. Umgengni og þrifnaður allur fer batnandi. í kauptúninu búa flestir í sæmilegum og sumir í ágætum húsum með mikl- um þægindum. Um þrifnað og um- gengni er sama að segja og í sveit- inni. Rafljós eru víða frá Ijósavélum. Bakkagerðis. Húsakynni yfirleitt þröng. 1 íbúðarhús var byggt í þorp- inu og 1 í sveitinni (nýbýli). Þrifn- aður sums staðar góður, en víða þó ábótavant, einkum utan húss. Seyðisfí. Um húsakynni ekkert nýtt að segja. Þrifnaður yfirleitt góður. Lúsin er þó ekki með öllu horfin enn þá. Vafalaust tekst að lokum að út- rýma allri lús úr landinu, en það verður ekki fyrr en upprætt hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.