Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 165

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 165
— 163 1952 ráð Alfreð Gíslasyni lækni og mér að gera tillögur um úrbætur í málinu, og skiluðum við álitsgerð til ráðsins. Lögðum við þar til, að: 1) Komið skyldi upp hjálparstöð fyrir drykkju- sjúklinga, eins fljótt og auðið yrði. 2) Séð skyldi fyrir sjúkrarúmum handa þeim drykkjusjúklingum, sem sjúkra- húsmeðferðar þörfnuðust. 3) Sett skyldi á stofn hið bráðasta vinnuhæli fyrir drykkjusjúklinga. Engar skýrsl- ur eru fyrir hendi um fjölda áfengis- sjúklinga í Reykjavík, en í álitsgerð- inni áætluðum við tölu þeirra 500— 1000. í samræmi við áðurgreindar til- lögur ákvað bæjarráð, að: 1) Setja á stofn hjálparstöð fyrir drykkjusjúk- linga. 2) Ætla áfengissjúklingum 1—2 rúm, eftir þörfum, í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins, fyrst um sinn. 3) Auglýsa eftir jörð, þar sem koma mætti upp drykkjumannahæli. Hjálparstöðin fyr- ir drvkkjusjúklinga, Áfengisvarnarstöð Reykjavíkur, tók til starfa seint á ár- inu, að Túngötu 5. Læknarnir Alfreð Gíslason og Kristján Þorvarðsson voru ráðnir til að starfa við stöðina, enn fremur 1 hjúkrunarkona. Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur tók að sér rekstur og stjórn stöðvarinnar. Auglýst var eftir jörð undir drykkjumannahæli, og bárust um 20 tilboð. Nefnd, sem bæj- arráð liafði kosið til að hrinda mál- um þessum í framkvæmd, varð sam- mála um að mæla með því, að jörðin Skeggjastaðir í Mosfellssveit yrði keypt. Var gert ráð fyrir, að þar mætti koma fyrir um 20 drykkjusjúklingum. í bréfi til borgarstjóra mælti heil- brigðismálaráðherra og með kaupum á jörðinni. Þrátt fyrir allt fór þó svo, að bæjarráð hafnaði kaupum á Skeggjastöðum. Á hverju ári verður áfengisnautn fleiri eða færri mönnum að fjörtjóni. Árið 1952 áttu 7 manns- lát í héraðinu rætur sínar að rekja beinlínis til ofdrykkju áfengis: 3 menn drukku tréspíritus og dóu, 1 féll ölv- aður af hestbaki og slasaðist til ólifis, 1 ofdrykkjumaður hengdi sig, 1 drukkinn maður kafnaði í spýju sinni, og 1 varð úti ölvaður og fraus i hel. Þá var ofdrykkja samverkandi orsök að dauða a. m. k. 3 manna. Eru þá ótalin fjölmörg slys, er áfengisnautn olli, en um þau eru því miður ekki fyrir hendi neinar heildarupplýsingar. Hafnarfi. Áfengisneyzla er alltaf töluverð, og ber sérstaklega mikið á henni á danssamkomum. Algengt er að sjá suma togarasjómenn „raka“, er þeir dveljast í landi 1—2 daga. Borgarnes. Áfengisnautn nokkur, svo og tóbaks, einkum vindlinga. Kaffi sjálfsagður drykkur alls staðar. Búðardals. Hér er yfirleitt farið vel með áfengi. Helzt er drukkið í réttum og á hestamannaskemmtun einni, sem haldin er að Nesodda og aðkomumenn hafa átt mestan þátt i að gera fræga að endemum. Kaffi mun drukkið af hjartans lyst af flestum, nema sjúk- lingum. Reykingar eru almennar, og menn virðast ekkert draga úr þeim, þrátt fyrir lungnakrabbaprédikanir læknanna. Flateyjar. Drykkjuskapur var mikill á vertíðinni af völdum aðkomumanna. Varð stundum til stórvandræða. Áfeng- isnautn héraðsbúa mun vera eins og gerist og gengur annars staðar. Of- drykkjumenn 3 í héraðinu. Kaffi- og tóbaksnautn mun vera svipuð og víð- ast hvar hér á landi. Súðavíkur. Áfengisneyzla aðallega i sambandi við dansleiki. Notkun tó- baks talsverð, bæði reyk- og neftóbaks. Kaffi mikið drukkið. Árnes. Áfengisneyzla lítil. Kaffi mik- ið drukkið. Flestir fullorðnir nota tó- bak. Ólafsfi. Áfengisnautn er lítil, helzt á hátíðum og tyllidögum. Einhvern veginn finnst mér liggja í loftinu, að þeir, sem hafa áfengi um hönd, muni ekki verða í neinum vandræðum, þótt næstu útsölustöðum verði lokað. Grenivíkur. Áfengisnautn fremur lítil. Töluvert drukkið af kaffi. Tó- baksnautn svipuð og áður. Þórshafnar. Áfengisneyzla virðist heldur minnkandi. Veldur því vafa- laust minni kaupgeta en áður. Tó- baksnautn mikil, svo og kaffidrykkja. Vopnafi. Áfengisneyzla er nokkur, en ekki sérlega áberandi. Verða sjald- an samkomuspjöll hér af hennar völd- um. Bakkagerðis. Áfengisneyzla töluverð, en ekki ber á neinum óeirðum í sam- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.