Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 167
— 165 — 1952 er ég um, að þeirri þörfu íþrótt sé ekki haldið við sem skyldi. Flateyjar. Íþróttalíf er ekkert. Sjó- böð munu eitthvað tíðkast á sumrin. Isafj. íþróttir eru stundaðar af nokkrum áhugamönnum. Er iþrótta- iðkun ekki mikil utan lögboðinna i- þrótta í skólum. Aðstaða til íþrótta- iðkana er þó góð hér, myndarleg sundlaug og iþróttasalur til afnota mikinn hluta árs, knattspyrnuvöllur og 2 smærri æfingavellir fyrir frjáls- íþróttir og knattleika. Siiðavikur. íþróttalif lítið. Árnes. Engin skilyrði hér til i- þróttaiðkana, nema skíðaiþróttar. Hafa margir áhuga á þeirri iþrótt og leggja talsverða stund á hana. Engin sundlaug er hér i héraðinu, og verða skólabörn að sækja námskeið í sundi í næstu sveit. Hólmavíkur. Lítið stundaðar. Ólafsfj. Íþróttalíf með daufara móti. Nokkuð iðkaðir knattleikir i leikfim- issal barnaskólans. Virðist nvtt lif hafa færzt í íþróttafélagið hér á árinu. Grenivíkur. Mjög dauft yfir öllu i- þróttalífi; helzt er, að eitthvað lifni yfir fótboltanum haust og vor, er sjó- mennirnir koma frá vertið og sild- veiðum. Þórshafnar. Hafin fimleikakennsla í barnaskólanum á vetrum. Auk þess sundkennsla nokkrar vikur um sum- artímann. Seyðisfj. Á sumrin eru útiíþróttir nokkuð stundaðar. Sundhöllin er opin sumarmánuðina. Skíðaferðir farnar á vetrum. Nes. Allar algengustu íþróttir stund- aðar af töluverðu kappi. Djúpavogs. Lítið sem ekkert stund- aðar, og áhugi virðist enginn. Vestmannaeyja. Áliugi á íþróttum virðist fremur hafa dofnað undan- farin ár. Hér er, eins og fyrr er getið í skýrslum, starfandi opin sund- laug, upphituð með sjó, aðeins opin að sumrinu. Fyrirkomulag þetta verð- ur að teljast ófullnægjandi, þar sem fjölmenn sjómannastétt á svo mikið undir sundkunnáttunni. Börnin hér læra að vísu að synda og taka til- skilin sundpróf, en að því loknu er sundið að mestu lagt á hilluna, þar sem ekki er hægt að æfa það þann tíma, sem flestir eru heima, og á það ekki siður við um sjómennina. Og margir hinna aðkomnu sjómanna eru ósyndir með öllu, en engin tök á að æfa sund, meðan á vertíð stendur. Það má því kallast aðkallandi nauð- syn að koma hér upp yfirbyggðri sundlaug, sem einnig gefi mönnum kost á þrifaböðum, sem erfitt er að fá hér, sérstaklega fyrir hið aðkomna vertiðarfólk. 10. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál. Rvik. Á árinu flutti ég 2 fyrirlestra á almennum foreldrafundum, að til- hlutan stéttarfélags barnakennara, annan í Reykjavík, en hinn i Kópa- vogshreppi. Flateyjar. Héraðslæknir hélt fund með Flateyingum um nauðsyn góðs neyzluvatns. Áð öðru leyti eins og daglegt starf gefur tækifæri til. Árnes. Alþýðufræðsla um heilbrigð- ismál er engin, en ég hef reynt að leiðbeina fólki i þessum efnum, eftir þvi sem ástæður leyfa. Hvammstanga. Flutti erindi i ríkis- útvarpið um tóbak og tóbaksnautn. Erindi þetta var síðan birt, að beiðni ritstjóranna, i Heilsuvernd og Eining- unni. Að öðru leyti munnlegar leið- beiningar, að venju. Vestmannaeyja. Greinar liafa verið hirtar í bæjarblöðunum til skýringar á framkvæmd hinna nýju heilsu- gæzlulaga. 11. Skólaeftirlit. Tafla X. Skýrslur um skólaskoðun hafa bor- izt úr öllum læknishéruðum og taka til 15719 barnaskólabarna. Samkvæmt heildarskýrslu (tafla X), sem gerð hefur verið upp úr skóla- skoðunarskýrslum héraðslæknanna, hafa 13948 börn, eða 88,7% allra barnanna, notið kennslu i sérstökum skólahúsum öðrum en heimavistar- skólum, 396 börn, eða 2,5%, hafa not- ið kennslu í heimavistarskólum, en þau hafa þó hvergi nærri öll verið vistuð í skólunum. 926 börn, eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.