Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 177
175 — 1952 10. 1. apríl. H. Ó-son, 53 ára. Fannst örendur í porti, þar sem hann vann. ViS krufningu fannst mikil kölkun og alger lokun á fremri aðalgrein vinstri kransæöar (ra- mus descendens anterior). Hægri kransæðin var mikið til lokuð skammt frá upptökum sinum. 11. 3. apríl. F. B-son, 39 ára. Fannst látinn i bíl inni í lokuðum bíl- skúr. Við krufningu fundust ótví- ræð einkenni kolsýrlingseitrunar, og greinilegt kolsýrlingsspektrum fannst í blóðinu. í blóði fannst 1,42%0 alkóhól. 12. 5. maí. H. M. J-dóttir, 31 árs. Dó skyndilega, er hún var að setja bíl í gang og reyndi mikið á sig við að losa handhemilinn. Við krufningu fannst stækkað hjarta (520 g), aðallega vinstra aftur- hólf, sem var bæði þykknað og þanið. í nýrum var arterioscle- rosis og ör eftir infarcta. Vinstri a. carotis communis var stífluð af blóðkökk frá meginæð og upp að skiptingu. Ályktun: Konan hefur haft hækkaðan blóðþrýsting, skemmd nýru og mjög stækkað hjarta, sem skyndilega hefur gef- izt upp undan áreynslunni. 13. 13. maí. B. Á. K-son, 78 ára. Var að ganga út úr lyftu í Reykjavík, er hann féll niður og var örend- ur. Við krufningu fannst stækkað (500 g) og þanið hjarta. Báðar kransæðar voru mjög kalkaðar og hin vinstri svo að segja alveg lok- uð skammt frá upptökum. 14. 23. maí. F. S-son, 32 ára. Ók bíl i sjóinn út af hafnarbakka. Álykt- un: Maðurinn hefur komið lif- andi i sjóinn og drukknað. Ekk- ert áfengi fannst i blóðinu. 15. 7. júní. S. J-dóttir, 20 ára. Hafði verið veik um tveggja ára skeið, en varð nýlega rugluð og fékk rafmagnslost hjá taugalækni. Fjór- um dögum seinna dó stúlkan. Við krufningu fannst útbreidd bólga i báðum lungum. Við smásjárrann- sókn og ræktun fannst hreingróð- ur af bac. coli, bæði úr lungum og nýrum. 16. 19. júní. G. G-son, 47 ára. Hafði verið bilaður á geðsmunum und- anfarið ár og óvinnufær þess vegna, aðallega haldinn ofsóknar- æði. Ókunnugir tóku lítt eftir geð- bilun hans, en aðstandendur hans sögðu hann iniklu brjálaðri en flesta grunaði. Skaut maðurinn konu sína til bana með byssu og sjálfan sig á eftir. Skotið hafði farið inn um enni mannsins og þaöan eftir endilöngum heilanum. 17. 18. júní. I. H-dóttir, 47 ára. Kona framangreinds manns. Fannst lát- in neðan við stiga i húsinu, hafði sýnilega dottið niður. Tvö skotsár voru aftan til á hálsinum, uppi undir hnakka, en aðeins einn skotgangur. Engin nærskotsein- kenni. Iíonan dó af miklum blæð- ingum úr hálsæðunum. 18. 4. júlí. S. P-son, 37 ára. Lík mannsins fannst á grúfu á legu- bekk og var farið að kólna, er læknir kom á staðinn. Maðurinn mun hafa verið við öl i marga daga, er hann lézt. Við krufningu fundust einkenni köfnunardauða, og blæðingar fundust á hálsi neð- an við skjaldkirtil. Magainnihald fannst í koki. I blóði fannst l,49%c alkóhól. Ályktun: Hinn látni hef- ur verið druklcinn, og bendir krufning til þess, að hann hafi kafnað. Blæðingin framan á háls- inum hefur hlotizt af áverka á hálsinn, en engin áverkamerki sáust utan á hálsinum. Engin merki fundust um sjúkdóm, sem hefði getað valdið bana. 19. 7. júlí. G. H. V-son, 56 ára. Fannst látinn á húströppum í Reykjavík að morgni dags. Ályklun: Hinn látni hefur verið drukkinn, kast- að upp og kafnað af því að spýj- an hefur farið niður í barka og lungu. 20. 16. júlí. S. J-son, 53 ára. Kom einn i bíl utan af landi til Reykja- víkur og var nýsetztur að kaffi- borði, er hann hneig niður ör- endur. Við krufningu fannst mikil kölkun í kransæðum hjartans og lokun á einni aðalgreininni. Hjart- að var stækkað (485 g) og þanið. 21. 11. ágúst. Þ. F-son, 20 ára. Lík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.