Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 182
1952 — 180 — 24. Framfarir til almenningsþrifa. Borgarnes. Framfarir auðvitað mikl- ar hér eins og annars staðar, einkum að þvi er snertir vélavinnu við hvers konar störf, og eykst hún með ári hverju. Fyrir framtíðina verður sjálf- sagt áhrifaríkust framræsla mýranna, sem væntaniega ber ríkulegan ávöxt, að sumu leyti jafnvel nú þegar. Vegir og sími lengjast með ári hverju, og verður þess vonandi ekki langt að biða, að öll heimili i sveitinni hafi síma. Nú er orðið bílfært á léttum bíl að sumarlagi á alla bæi, að heita má, sem ekki eru girtir sæ. Þingeijrar. Togari var keyptur hing- að. Kom um mitt sumar, hefur veitt fyrir hraðfrystihúsið og aukið þannig mjög atvinnu. Lokið við að ryðja veg út i Keldudal. Flateyrar. Á árinu var keyptur hing- að b/v Gyllir. Var það til að auka at- vinnu sjómanna og landmanna, þvi að unnið var úr öllum aflanum hér. Egill Skallagrímsson seldur og stærri bátur keyptur í staðinn; ber hann sama nafn. Framkvæmdir hjá hreppsfélagi Flateyrar engar, þótt aðkallandi verk- efni séu nóg, ekki sizt það að hefta sandfok hér á eyrinni. Á Suðureyri var lokið við góða rafstöð, vatnsveita aukin og sett upp olíuhitun við sund- laugina til að skerpa á heita vatninu þar. Einnig var unnið að viðgerð á brimbrjótnum, sem hafði sprungið illa og sigið um veturinn. Verbúð var reist fyrir 50 manns og allt rúm fullskipað í haust. Á veturna lætur hreppsfélag- ið halda öllum aðalgötum þorpsins bílfærum með jarðýtu. Að öðrum kosti væri leiðin út á brimbrjót ófær og vöruuppskipun þar engin. Er þetta kostnaðarsamt í annarri eins snjóa- kistu og Suðureyri er. Grafið var í allt sumar á Ingjaldssandi með skurð- gröfu allt til jóla. Þar eru flestir ung- ir, athafnasamir bændur, sem hyggja á að stækka búin og auka ræktað land. Unga fólkið unir sér þar vel. Vegur er frá Núpi að Ingjaldssandi um Gerð- hamradal, vel lagður og ofaniborinn. Á tveim smáköflum situr vatn i hon- um, en auðvelt er að laga það, og væri þá vegurinn vel jeppafær all- lengi. Hef ég þrisvar orðið að fara þá leið, þvi að sjóleið var ófær. Á Völl- um var gerð vatnstúrbína af sonum ábúandans þar. Hafa þeir orð fyrir hugvitssemi og lagvirkni. Sáðavíkur. Ræktunarframkvæmdir talsverðar. Unnið að vegagerð i kring- um ísafjörð. Brú gerð á Selá í Skjald- fannardal og á Dvergasteinsá i Súða- vikurhreppi. Unnið að endurbótum á hraðfrystihúsi Kaupfélags ísfirðinga á Langeyri. Hólmavíkur. Unnið var að virkjun Þverár i nágrenni Hólmavikur, og er vonazt til, að stöðin komist i notkun á næsta ári. Fátt annað er hægt að tína til, nema þá að bátar voru keyptir til Hólmavikur og Drangsness, 1 á hvorn stað. Hvammstanga. Lokið við vatnsveitu fyrir Hvammstangakauptún. Kostnað- ur við hana varð um kr. 470000.00. Ríkisstyrkur árið 1952 kr. 25000.00. Þetta er að vísu allþungur baggi á fá- mennu og fátæku hreppsfélagi, en þó vel til vinnandi, svo mikil nauðsyn sem það var að fá gott og ríkulegt neyzluvatn. Talsvert unnið að jarða- bótum, framræslu og landbroti, með skurðgröfum og jarðýtum á vegum Búnaðarsambands Vestur-Húnavatns- sýslu eins og áður. Nokkuð unnið að nýlagningu vega, aðallega á Vatnsnesi. Blönduós. Mikið um verldegar fram- kvæmdir í sveitunum, einkum upp- þurrkun og jarðrækt. Sauðárkróks. Lokið var við að koma rafmagni frá Gönguskarðsár- virkjuninni fram að Varmahlíð og Löngumýri. Einnig lokið við byggingu lítillar niðursuðuverksmiðju fyrir sild, og var soðið þar niður dálítið af smá- síld, sem veiddist á Skagafirði. Á síð- ast liðnu sumri var byrjað á fram- kvæmdum við hitaveitu Sauðárkróks, og miðaði þvi verki vel áfram, en þegar verkfallið skall á 1. desember, var nokkuð af efni óafgreitt i Reykja- vík, svo að verkið stöðvaðist í bili. Hefði að líkindum annars verið að mestu lokið um áramót. Hofsós. Á árinu tók til starfa ný beinamjölsverksmiðja á Hofsósi. Tek- ur hún til vinnslu allan fiskúrgang jafnharðan og aflast. Er þetta til mik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.