Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 183

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 183
— 181 — 1952 illa þrifa fyrir þorpið, þar sein venjan var áður að dreifa þessu um tún og garða með tilheyrandi ýldufýlu og flugnamori. Siglii/]. Á undanförnum árum liefur orðið meira og minna áberandi skort- ur á neyzluvatni bæjarbúa, og hefur einkum borið á þvi, þegar sildarverk- smiðjurnar hafa verið i gangi (sem þvi miður hefur verið of sjaldan); hefur þá einkum borið á vatnsleysi í þeim húsum bæjarins, sem efst standa. A árunum 1950 og 1951 var þvi farið að huga fyrir nokkurri stækkun á vatns- veitu bæjarins, og kom þá til álita, hvaðan sú aukning skyldi tekin. í því sambandi þótti nauðsynlegt að athuga hreinleika og gerlagróður þess vatns, sem helzt var um að ræða. Voru því tekin sýnishorn af því vatni, sem nær- tækast þótti, og send Atvinnudeild Há- skólans. Rannsóknir þessar leiddu í ljós, að gallalaust drykkjarvatn var hvergi nærtækt og yrði að sækja það langt fram i Hólsdal. Er þetta verk nú hafið, en kostnaðar vegna verður því eigi lokið fyrr en á næsta ári eða árum. Ólafsfj. Mikið unnið við hafnar- gerðina. Norðurgarður lengdur um 40 metra. Notuð til þess tvö steinsteypu- ker 10x15 metra löng. Þeim sökkt með millibili og fyllt upp á milli. Grjót hreinsað úr botni hafnarinnar við bryggjur. Akureyrar. Héraðslæknir skrifar langt mál um hina farsælu togaraút- gerð á Akureyri og segir meðal ann- ars: Þessi togaraútgerð hefur veitt feikna mikla atvinnuaukningu í bæ- inn, og veitti sannarlega ekki af því. Þegar á það er litið, að á árinu 1952 mun togaraútgerð bæjarins hafa greitt um 8(4 milljón króna í bein vinnu- laun og á árinu 1953 ca. 13 milljónir vegna sama, auk annarra beinna og óbeinna greiðslna til verzlana og' ann- arra fyrirtækja í bænum, verður ljóst, hversu gífurlega þýðingarmikill og lifsnauðsynlegur þessi atvinnurekstur er bænum, og hversu mjög efnahags- leg tilvera margra bæjarbúa veltur á því, að útgerð þessi gangi vel. Ekki mun heldur annað hægt að segja en hún hafi gengið betur en bjartsýnustu menn dreymdi um, og reynslan hefur sýnt, að rekstur togaraútgerðar frá Akureyri er ekki það glæfrafyrirtæki, sem margir töldu það vera fyrir 1947. Grenivikur. Ekkert unnið að fram- hahli þjóðvegarins til Grenivíkur i sum- ar, né heldur að bryggjusmiði, en nú er ákveðið að vinna eitthvað að hvoru tveggja i sumar. Lítið varð þess vart, að nokkuð miðaði með að fá rafmagn hingað í sveitina og þorpið. Simi var lagður út Látraströnd í sumar, og hefur hans lengi verið þörf þangað. Nú síðast liðið vor fengu margir hændur dráttarvélar og sláttuvélar við þær. Létti þetta ákaflega alla vinnu, sérstaklega við heyskapinn. Nokkrir hændur byrjuðu i sumar að láta jafna úr ruðningunum eftir skurðgröfuna, sem hér hefur verið að vinnu tvö undanfarin sumur, og sá i þá grasfræi, en mörg ár tekur að koma i rækt öllu því flæmi, sem þurrkað hefur verið upp með skurðunum. Þórshafnar. Lokið dýpkun hafnar- innar á Þórshöfn. Þó vantar enn mik- ið á, að höfnin liér sé sæmilega örugg. Er bátaskaðinn á síðast liðnum vetri glögg sönnun þess. Hafin bygging fiskimjölsverksmiðju á Þórshöfn. Stofnað ungmennafélag á Þórshöfn. Vopnafj. Eng'ar stórframkvæmdir i héraðinu á árinu. Bakkagerðis. Síðast liðið sumar tók til starfa dísilrafstöð, sem fullnægja mun rafmagnsþörf þorpsins fyrst um sinn. Ilafnargarðurinn var lengdur dálítið, svo að nú geta smærri skip, svo sem Herðubreið, legið við hann, þegar sæmilega gott er i sjóinn. Hægt gengur að koma héraðinu í samband við vegakerfi landsins, en eitthvað mun þó hafa þokazt i áttina á árinu. Seyðisfj. í suinar og haust var bætt brunnum við vatnsveitu kaupstaðar- ins. Bætti það mjög úr vatnsskorti, sem farinn var að gera vart við sig, einkum i þurrkum á sumrin. Hafnar voru einnig i liaust framkvæmdir við stækkun bæjarbryggjunnar í kaup- staðnum. Gerð var allstór uppfylling, en síðan verður byggð framan við hana trébryggja, áföst við gömlu bæj- arbrygg'juna, sem stækkar við þetta um allt að helming. Mun uppfylling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.